Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 14
staklega finnst mér mikið til um þennan glæsilega samkomusal kirkjunnar sem er vafalaust mikil lyftistöng íyrir safnaðarlíiið og mannlífið hér í sókninni. Mér eru málefni þjóðkirkjunnar hugfólgin og horfi með ánægju og eftirvæntingu til þess að fjalla um þau í starfi mínu. Sem formaður allsheijamefhdar Alþingis hef ég á liðnum árum kynnst málefnum kirkjunnar og ekki síst tók ég virkan þátt i meðferð og af- greiðslu Alþingis á frumvarpinu um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar, sem ég kýs að nefna þjóðkirkjulögin. Alþingi samþykkti lögin í maí 1997 en lögin tóku gildi, eins og kunnugt er, þann 1. janúar 1998. Á þessu ári hefur kirkjan starfað að fullu eftir hinum nýja lagaramma, hinmn nýja kirkjurétti sem þjóðkirkjulögin mörkuðu og á síðasta kirkjuþingi var mikið verk unnið í því að fylla út í þann ramma með margvíslegum starfsreglum er tóku gildi við síðustu áramót um leið og úr gildi féllu ýmsar reglur sem áður mótuðu starf kirkjunnar. Þjóðkirkjulögin fólu í sér málamiðlun mjög ólíkra viðhorfa um verkefnaskiptingu milli hinna ýmsu stofnana innan kirkjunnar. Leitað hefur verið álits tveggja lagaprófessora mn túlkun einstakra ákvæða laganna og hafa þeir skilað álitsgerð um málið. Eg tel eðlilegt að kirkjuþingsmenn kynni sér vandlega efhi þeirrar álitsgerðar og að framkvæmd lagamia verði sveigð að því eftir því sem við á og unnt er án breytinga á lögunum. Að sjálfsögðu vil ég ekki útiloka að breyta þmfi lögunum til betri vegar ef menn eru sammála um að gera tillögu um slíkt, en mikilvægt er að lögin fái að slípast í ffamkvæmdinni. Aðalatriðið er að þau tryggi skilvirka framkvæmd í kirkjustjóminni undir því ffelsi sem þjóðkirkjmmi hefur nú verið veitt til þess að ráða eigin málum. Enn sem fyrr er mikilvægt að skipan prestakalla og prófastsdæma fylgi eftir þróun byggðarinnar í landinu. Örar breytingar í búsetu og miklar samgöngubætm kalla á breytingar í þjónustu þjóðkirkjunnar. Flóknari samfélagsgerð kallar einnig á aukna sér- þjónustu kirkjunnar manna. Þessu verður að stórmn hluta að mæta með skipulögðum til- flutningi á starfsmönnum og á íjármunum innan kirkjunnar, og ég er ánægð með að almennur skilningur skuli ríkja á þessu innan kirkjunnar. Þjóðfélagið er í þróun. Kirkjan fylgir henni eftir og leggur áherslu á að móta starf sitt til framtíðar. Ég tel það mjög athyglisvert að herra Karl Sigmbjömsson biskup hefrn nú boðað til landsþings kirkjunnar sem haldið verðm að ári, en það mun koma í stað presta- stefnu og jafnt leikir sem lærðir koma þar að þingstörfunum. Ég tel að með slíku þingi megi virkja fleiri krafta til eflingar kirkjunnar. Þróttmikil kirkja byggir jafnt á lifandi trú og árangursríku skipulagi trúarstarfsins. Ég hef með áhuga fylgst með vaxandi starfi safnaðanna á síðustu árum og ég tel mikilvægt að tryggja tjár- hagsgrundvöllinn fyrir því. Kirkjan tekur virkan þátt í baráttu okkar tíma fyrir jafmétti og bræðralagi allra jarðar- búa. Nýlokið er merkri alþjóðlegri ráðstefnu hér á landi um konm og lýðræði við ár- þúsundamót sem m.a. er ætlað að stuðla að auknum marmréttindum og jafnrétti kynjanna í þeim Evrópuríkjum sem áðm töldust til Sovétríkjanna. Það var mér mikil ánægja hvað þjóðkirkjan studdi þessa ráðstefnu og hyggst styðja þær aðgerðir sem ráðstefnan ákvað að gerðar skyldu á næstu missirum. Af vettvangi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vil ég nefna að ég mun á því Alþingi sem nú situr leggja fram frv. til laga um skráð trúfélög. Frumvarpið miðar að því að skýra betur réttarstöðu trúfélaga í landinu. Þá hefur verið ákveðið að taka til endurskoðunar ýmis atriði í lögunum um kirkjugarða í góðri samvinnu ráðuneytisins og Biskupsstofu. Góðir áheyrendur. Kristnihátíð er hafm, þar sem minnst er kristnitökunnar fyrir eitt þúsund árum. Það hefrn verið mjög ánægjulegt að fýlgjast með þeim viðbmðum sem þegar hafa átt sér stað og sérstaklega minnist ég útiguðsþjónustu á vegum Reykjavíkurprófasts- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.