Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 50

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 50
7. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 7. TILL AG A að starfsreglum um organista. Lagt fram af biskupi f.h. kirkjuráðs. Afgreiðsla. Framsögumaður allsheijamefndar sr. Magnús Erlingsson mælti fyrir áliti allsheijamefndar sem lagði til að málið yrði afgreitt á eftirfarandi hátt. Starfsreglur um organista. Skilgreiningar. 1. gr. Organisti nefnist hver sá sem leikur á orgel og stýrir söng í kirkju. Kirkjuorganisti nefnist hver sá sem lokið hefur námi sem viðurkennt er af Tónskóla þjóðkirkjunnar og gegnir starfi organista hjá söfnuði sbr. 6. gr. og er óheimilt að nota það starfsheiti um aðra. Ákvæði starfsreglna þessara gilda jafnt um organista og kirkjuorganista. Verksvið organista. 2. gr. Verksvið organista skal vera sem hér segir: 1. Að leiða söng safnaðarins í helgihaldinu. 2. Leika á hljóðfæri við guðsþjónustur og aðrar athafnir. 3. Sjá um forsöng, hljóðfæraleik og kórstjóm við kirkjulegar athafnir sé eftir því leitað af sóknarbömum. 4. Sjá um þjálfum kirkjukórs og annarra kóra við kirkjuna í samráði við sóknarprest og sóknamefnd. 5. Veita leiðsögn og fræðslu, til dæmis fermingarbömum, um tónlist í helgihaldi í samráði við sóknarprest. 6. Önnur verkefni á sviði tónlistar sem áskilið er af sóknamefnd. Verksvið organista skal nánar skilgreint í erindisbréfi, sem sóknamefnd setur organista, sbr. 7. gr. Skyldur organista í starfi. 3.gr. Organisti lýtur forystu prests í helgihaldi og hefur samráð við prest við val á tónlist í helgihaldi eftir því sem við á eða óskað er eftir. Organisti skal í starfi sínu virða hefðir og stefhu kirkjunnar í tónlistarmálum sem og helgi kirkjuhússins. Organista er skylt að gæta þagmælsku um atriði er hann fær vitneskju um í starfi sínu og leynt skulu fara samkvæmt lögum, fyrirmælum vinnuveitanda eða eðli málsins. Þagnarskyldan helst þótt látið sé af starfi. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.