Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 70

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 70
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj. 14. 3. Við ákvörðun á stærð prestakalla þarf að taka mið af landfræðilegum aðstæðum og félagslegum heildum, sem geta verið misstórar. Eftir að stærð prestakalls hefur þannig verið afmörkuð þyrfti að fara ffarn mat á þörf íbúanna fyrir prestsþjónustu. Við breytingu á íbúafjölda eða samsetningu íbúanna gæti það mat breyst. Setja mætti sem viðmiðun að á tilteknu þéttbýlissvæði eða í sveitarfélagi væri einn þjónandi prestur á hveija 2500 til 5 þús. íbúa. I dreifbýli hljóta að gilda önnur viðmið. Sé þörf á meiri prestsþjónustu mætti í sumum tilvikum leysa málin með stoðþjónustu nágrannapresta eða sérþjónustupresta. 4. í IV. kafla er fjallað um skipan prófastsdæma. Prófastsdæmið er samstarfsvettvangur safnaðanna og mætti nota í auknum mæli til að auka sveigjanleika kirkjunnar til að mæta trúarlegum þörfum fólks. Þannig mætti hugsa sér hvert prófastsdæmi sem starfseiningu, en innan hennar ynnu prestar saman undir forystu prófasts óháð mörkum prestakalla. Þannig gæti prófastur falið sóknarpresti ákveðin verkefni utan þess prestakalls sem viðkomandi sóknarprestur gegnir. Samþykkt samhljóða. Stefnumörkun varðandi framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. I. Inngangur. Skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma er einhver mikilvægasti þátturinn í því að skapa umgjörð um hið almenna kirkjulega starf þjóðkirkjunnar í söfnuðum, prestaköllum og prófastsdæmum. Mikilvægt er að skipulagið byggist á hagkvæmni og skilvirkni og að tekið sé mið af aðstæðum á hveijum stað. Jafnframt þarf að líta til sögunnar og venjunnar. Effirfarandi stefhumörkun er byggð á þessum þáttum. II. Um skipan sókna. Ógerlegt er að ræða um skipan sókna öðruvísi en að gera sér grein fyrir grundvelli og tilgangi sókna. Nokkra leiðbeiningu er að fmna í lögum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. í 48. gr. laganna segir: “Sóknin er grunneining þjóðkirkjunnar og starfsvettvangur hennar á hveijum stað. Ein eða fleiri sóknir mynda prestakall”. í 49. gr.segir: "Kirkjusókn er félag þess fólks innan þjóðkirkjunnar sem býr innan sóknarmarka. Kirkjusókn er sjálfstæð fjárhagsleg og félagsleg eining...". Af þessu má draga eftirfarandi almennar ályktanir um sóknir. 1. Eðli sóknarinnar. a) Félag. Hver sókn þjóðkirkjunnar er félag. Er því um að ræða 283 slík félög á Islandi í dag. b) Sjálfstæði. Félagslegt sjálfstæði. Hver sókn er “sjálfstæð ... félagsleg eining”. Það merkir að sóknin ræður starfi sínu og skipulagi og nýtur lögvemdar eins og önnur félög en axlar jafnframt ábyrgð á 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.