Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 34
2. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 2. þús. kr. Reikningurinn er staðfestur af stjóm og endurskoðaður af löggiltum endurskoðanda. 9. Skálholtsstaður. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 námu tekjur umfram gjöld skv. rekstrarreikningi 4.258 þús. kr. Tekjur Skálholtsstaðar hækkuðu um 3 millj. kr. og gjöld lækkuðu um 1.3 millj. kr. Eigið fé staðarins nam í árslok 1998 144 millj. kr. og hefur hækkað um 12 millj. kr. frá árinu á undan. Reikningurinn er staðfestur af stjóm og endurskoðaður af löggiltum endurskoðanda. 10. Löngumýrarskóli. Ársreikningur 1998. Rekstrartekjur námu 4.984 þús. kr. og lækka um 678 þús. kr. ffá fyrra ári. Rekstargjöld hækka um 100 þús. kr. á milli ára og nema nú 6.333 þús. kr. Af reglulegri starfsemi er því 1.3 millj. kr. halli. Vegna vaxtatekna umfram vaxtagjöld að upphæð kr. 1.2 millj., gjafa kr. 27.115, ffamlags jöfnunarsjóðs til viðhalds kr. 700 þús. er hagnaður ársins 609 þús kr., sem er 1.1 millj. kr. lækkun ffá fyrra ári. Reikningurinn er áritaður af stjóm Löngumýrarskóla, bókhaldsstofu og löggiltum endurskoðanda. 11. Kirkjuhúsið-Skálholtsútgáfan. Ársreikningur 1998. Hagnaður af reglulegri starfsemi Kirkjuhússins-Skálholtsútgáfunnar árið 1998 varð kr. 3.004.550 og gengur hann til hækkunar á óráðstöfuðu eigin fé. Eigið fé í árslok nemur 27.408.950 og er eiginfjárhlutfallið 80.5%, sambærilegt hlutfall í ársbyrjun var 71.5%. Reikningurinn er áritaður af stjóm, rekstrarstjóra og löggiltum endurskoðanda. 12. Kristnisjóður. Ársreikningur 1998. Tekjur alls 52.2 millj. kr. Aukning ffá fýrra ári 7.4 millj. kr. Framlög námu kr. 11.9 millj. Tekjuafgangur nam 9.1 millj. kr. Eigið fé í árslok nam kr. 117.1 millj. og hafði aukist um 10.5 millj. kr. á árinu. Reikningurinn er áritaður af kirkjuráði og ríkisendurskoðun. 13. Jöfhunarsjóður sókna. Ársreikningur 1998. Tekjur 172.4 millj. kr. Aukning á milli ára 11.4 millj. kr. Framlög námu 167.9 millj. kr. Aukning að upphæð 29.3 millj. kr. Tekjuafgangur nam 2 millj. kr. Eigið fé 16.9 millj. kr. Reikningurinn er áritaður af kirkjuráði og ríkisendurskoðun. 14. Kirkjumálasjóður. Ársreikningur 1998. Tekjur 135.9 millj. kr. Aukning 19.6 millj. kr. Framlög námu 96.6 millj. kr. Aukning 10.1 millj. kr. ffá fyrra ári. Eigið fé 28.3 millj. kr. aukning 6.6 millj. kr. Ríkisendurskoðun vekur athygli á vaxandi uppsöfnun virðisaukaskatts til endurgreiðslu frá skattayfirvöldum. Fjármálastjóri svaraði spumingum íjárhagsnefndarmanna greiðlega. Nefndin vill þakka fjármálastjóra og Biskupsstofu fyrir góð störf. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.