Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 46

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 46
5. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 5. sóknarkirkjunni. Mikilvægt er að þar verði haldið uppi fjölþættri þjónustu og reglubundnu helgihaldi. Lagt er til að Búðasókn sem nú tilheyrir Ingjaldshólsprestakalli tilheyri eftirleiðis Staðastaðarprestakalli. Breytingartillaga þessi er gerð á grundvelli eindregins vilja sóknarbama, samþykktar aðalsafnaðarfunda, umfjöllunar héraðsfundar 5. september 1999 og með skírskotun til þeirra raka er greinir í bréfi prófasts til biskups Islands, dags. 6. s. m. Lagt er til að Barðastrandarprófastsdæmi sameinist ísafjarðarprófastsdæmi og nefhist hið nýja prófastsdæmi Vestfjarðaprófastsdœmi. Tillagan leiðir til þess að Vestfirðir fá eitt sameiginlegt öflugt prófastsdæmi í stað þriggja prófastsdæma áður (Húnavatnsprófastsdæmi þó einungis að hluta). Þá falli Ámes - og Hólmavíkurprestaköll (sem lagt er til að sameinist) undir hið nýja prófastsdæmi einnig. Þessi breyting - ef samþykkt verður - leiðir til þess að til verður töluvert öflugara prófastsdæmi á Vestfjörðum, heldur en nú er. Til að taka af allan vafa er lagt til að Vestfjarðaprófastsdæmi falli undir umdæmi vígslubiskups í Skálholti, enda tvö prestaköll, sem nú tilheyra umdæmi vígslubiskups á Hólum, færð í umdæmi vígslubiskups í Skálholti. Ljóst er að þessi tillaga þarf samþykki tveggja kirkjuþinga, sbr. 2. ml. 3. mgr. 18. gr. laganr. 78/1997. Lagt er til að Tálknafjarðarprestakall verði sameinað Bíldudalsprestakalli. Sökum fámennis í báðum prestaköllunum þykir ekki nauðsynlegt lengur að leggja til tvö embætti presta til að þjóna þeim báðum, svo og tvö prestssetur. Prestssetrið verði á Bíldudal. Þar er fýrir hendi kirkja, safnaðarheimili og gott prestssetur. Lagt er til að Vatnsfjarðarprestakall verði sameinað Staðarprestakalli. Sökum fámennis í báðum prestaköllunum þykir ekki nauðsynlegt lengur að leggja til tvö embætti presta til að þjóna þeim báðum, svo og tvö prestssetur. Prestssetrið verði á Suðureyri við Súgandafjörð eins og verið hefur. Súðavíkursókn í ísafjarðarprestakalli verði jafnffamt hluti af Staðarprestakalli. Fyrir liggur erindi ffá hreppsnefnd Súðavíkurhrepps sem felur í sér áskorun til kirkjustjómarinnar um athugun á því hvort prestssetur Staðarprestakalls eigi að vera staðsett í Súðavík. Erindið er fram komið effir að allir kirkjustjómaraðilar hafa fjallað um málið heima í héraði. í ljósi þess þykir biskupafundi rétt að samþykktar tillögur heimamanna um nýja skipan sókna og prestakalla í prófastsdæminu samkvæmt ffamaskráðu verði teknar til endanlegrar afgreiðslu á kirkjuþingi nú. Erindi Súðavíkurhrepps verði tekið til athugunar á næsta ári og öllum réttum kirkjustjómaraðilum falið að fjalla um málið. Melgraseyrar - og Nauteyrarsóknir, sem tilheyrt hafa Vatnsfjarðarprestakalli tilheyri effirleiðis Hólmavíkurprestakalli, enda sækja íbúar sóknanna þjónustu til Hólmavíkur og em í sama sveitarfélagi. Unaðsdalssókn sem tilheyrt hefur Vatnsfj arðarprestakalli tilheyri eftirleiðis ísafjarðarprestakalli. Tillögur biskupafundar em í samræmi við samþykktir héraðsfundar ísafjarðarprófastsdæmis um málefni þetta. Tillögur þessar fela í sér aðlögun að gerbreyttum aðstæðum hvað varðar búsetu og samgöngur við ísafjarðardjúp og milli Djúpsins og Stranda. Lagt er til að Ámesprestakall verði sameinað Hólmavíkurprestakalli. Sökum fámennis í Ámesprestakalli þykir ekki nauðsynlegt lengur að leggja til heilt embætti prests til að þjóna sóknum prestakallsins, svo og prestssetur. Prestssetrið verði á Hólmavík eins og verið hefur. Verður að telja það eðlilegasta og hagkvæmasta kostinn miðað við allar aðstæður. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.