Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 26

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 26
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Hlutverk starfshópsins er m.a. að undirbúa úthlutanir, semja um kaup og kjör starfsmanna, undirbúa mál fyrir fundi kirkjuráðs og kirkjuþings. Lögfrœðilegt álit ásamt skýringum á l. nr. 78/1997, með tilliti til valdsviðs kirlguráðs og kirkjuþings. Samkvæmt samþykktum kirkjuþings óskaði kirkjuráð eftir lögfræðilegri álitsgerð um valdsvið kirkjuráðs og kirkjuþings. Þar kemur m.a. fram hver verkaskipti eru milli biskups, kirkjuráðs og kirkjuþings samkvæmt lögum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og hver takmörk eru á heimildum aðila. Mörg önnur álitaefhi em reifuð. Eiríkur Tómasson, lagaprófessor og annar höfundur álitsgerðarinnar mætti á fund kirkjuráðs með forseta kirkjuþings og formönnum fastanefnda kirkjuþings og skýrði álitið almennt og svaraði spumingum. Það er mat kirkjuráðs að rétt sé að móta vinnubrögð í samræmi við álitið og telur ekki tímabært að óska eftir lagabreytingum að svo stöddu. Álitsgerðin fylgir skýrslu þessari. Frumvarp til laga um breyting á lögum um embœttiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeirra. Það var lagt fram sem stjómarfrumvarp á Alþingi og samþykkt þar óbreytt frá afgreiðslu kirkjuþings, sem lög nr. 141/1998. Jafnréttisáætlun kirkjunnar. Jafnréttisnefnd kirkjunnar hefur haft ýmis mál til meðferðar. Kirkjuráð hefur haft jafnréttisáætlunina að leiðarljósi við skipan nefnda á vegum kirkjunnar. Um störf Jafnréttisnefndar kirkjunnar er vísað að öðm leyti til skýrslu hennar. Strandarkirkja. Samin hafa verið drög að skipulagsskrá og breytingum á reglum um fjárstjóm Strandarkirkju. Málið er í vinnslu í dóms og kirkjumálaráðuneytinu. Þingsályktun um störf biskupa, breytingu á biskupsumdœmum, kirkjustefnu og starfsháttum. Löggjafamefnd kirkjuþings var falið málið og hefur kirkjuráð ekki haft afskipti af því. Nýling fjölmiðla íþágu kirkjunnar. Biskupsstofa hefur lagt drög að heimasíðu kirkjunnar, hönnunarvinna er í gangi og mörkun efnisflokka er lokið. Stefnt er að því að heimasíða verði formlega opnuð innan tíðar. Víðförli fékk nýtt hlutverk sem upplýsingamiðill og var jafnóðum birtur á vefnum. í haust réði biskupsstofa Öddu Steinu Bjömsdóttur, guðfræðing, í hlutastarf til að ritstýra Víðforla og sinna öðrum fjölmiðlamálum. Fjárhagslegur rekstrargrundvöllur kirkju að Ljósavatni. Kirkjuráð hefur veitt fé til byggingar Ljósavatnskirkju, en jafnframt lagt áherslu á það að kirkjuráð getur ekki skuldbundið sig til að taka þátt í rekstri sóknarkirkju til frambúðar. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.