Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 75

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 75
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. 1. Um eðli og hlutverk prestsþjónustunnar. Greina má starf þjóðkirkjunnar í andleg mál annars vegar og veraldleg mál hins vegar, eins og meðal annars kemur fram í lögum nr. 78/1997. Eigi er alltaf unnt að gera skíran greinarmun á þessu. Þá eru prestar opinberir embættismenn, sbr. 1. um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, um leið og þeir eru þjónar kirkjunnar. Prestsþjónustan tekur mið af þessari tvískiptingu; hin andlegu mál, sem eru viðfangsefni prests, eru helgihald, fræðsla og þjónusta, en hin veraldlegu mál eru ýmis konar stjómsýsla sem hvílir á prestsembættum lögum samkvæmt, svo og margs konar sambærilegar skyldur aðrar t.d. samstarf við sóknamefnd vegna rekstrar á vegum safnaðarins, varsla prestsseturs ef því er að skipta o fl. Sérhæfing prestsþjónustu hefur aukist m.a. með aukinni starfsemi kirkjunnar með sérþjónustuprestum. I siðareglum Prestafélags Islands er prestsstarfmu lýst svo: Prestsembættið er sett af Drottni og er ómissandi þáttur í lífi kristinnar kirkju og köllun hennar, að boða Krist og útbreiða ríki hans. Prestsembættið sprettur upp úr hinum almenna prestsdómi allra skírðra sem kallaðir eru til að þjóna Drottni og vitna um hann í lífi sínu og starfi. Prestur er sá sem er réttilega kallaður í kirkjunni til þjónustu orðs og sakramenta og er vígður til hennar. Prestsvígslan fyrir bæn og handayfirlagningu veitir umboð til þeirrar þjónustu innan evangelísk-lútherskrar kirkju. Vígslan er lífstíðarköllun og felur í sér ákall til heilags anda um kraft og styrk til þjónustunnar. Prestur er þjónn og hirðir safnaðarins, en er ekki starfsmaður hans. Prestur leiðir helgihald safnaðarins á helgum og á hátíðum, boðar orð Guðs opinberlega í prédikun guðsþjónustunnar og annarra helgra athafna og í einrúmi sálgæslu og skrifta. Prestur úthlutar sakramentum skímar og kvöldmáltiðar, uppfræðir börn í meginatriðum kristinnar trúar og siðgæðis, fermir, gefur saman hjón, veitir sálgæslu og ráðgjöf, hlýðir skriftum, jarðsyngur látna, styður syrgjendur til að fmna huggun trúar, vonar og kærleika í samfélaginu við ffelsarann Jesú Krist. Prestur er kallaður til að laða fólk til trúar og leiða söfnuðinn að lindum orðs og sakramenta og styrkja með guðsþjónustu, fræðslu og kærleiksþjónustu vitnisburð kirkjunnar um náð Guðs og návist. í stefnuræðu á kirkjuþingi 1998 sagði biskup íslands: Þjóðkirkjan hefúr 138 stöðugildi presta til umráða. Þessi embætti skiptast svo: 34 prestaköll eru með færri en 500 íbúa. 18 af þeim með um eða undir 300 íbúa. Sex prestaköll hafa færri en 200 íbúa. 23 prestaköll eru með fleiri en 5000 íbúa og þjóna þeim 35 prestar. í einu prófastdæmi eru 6400 manns sem 8 prestar þjóna. í öðm búa tíu sinnum fleiri, 64000 sóknarböm, og þeim þjóna 14 prestar. Samanburðurinn er ekki alls kostar sanngjam því mann -fjöldi eða -fæð segir ekki alla sögu varðandi þjónustubyrði. Ýmsir aðrir þættir koma þar inn í. Fámenn prestaköll em samansett af mörgum sóknum og víða em vegalengdir miklar og samgöngur erfiðar, allt hefur þetta í for með sér margvíslegt óhagræði. Einnig ber til þess að líta að í fámenninu er presturinn einyrki án þess stoðkerfis og samstarfsfólks sem fjölmennari og öflugri sóknir bjóða upp á. Ekki má heldur vanmeta það að oft liggja söguleg og menningarleg verðmæti til gmndvallar því að prestsetrum er haldið í fámennum byggðum. Þessa þætti verður kirkjan að vega og meta þegar hún horfíst í augu við hvemig hún beitir kröftum sínum og mannauði í þjónustu orðs og sakramenta í biðjandi, boðandi og þjónandi þjóðkirkju. Það má víða lagfæra og hagræða. Við komumst ekki hjá því að taka á þessu misvægi í mannahaldi og horfast í augu við stórfellda fólksflutninga í landinu og vöxt þéttbýlis. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.