Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 67

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 67
13. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 13. Kirkjubæjarklaustri, að þar voru eignir innleystar fyrir verulegar íjárhæðir og jafnframt unnið að lagfæringum. Prestssetrið í Þykkvabæ var selt á árinu, en þar hafði prestakallið verið sameinað nágrannaprestaköllum. Akveðið var að fresta sölu á prestssetrinu í Grindavík og er það nú leigt út til næstu áramóta. Fjárhagsstaða. í tilefni af þessu er ástæða til að nefna að viðhald eigna Prestssetrasjóðs verður að vera með þeim hætti að húsin séu á öllum tímum í góðu lagi og að ekki sé frestað endumýjun eða lagfæringum af þeirri ástæðu að prestur beri sig ekki eftir viðhaldinu og eða að hann hafi setið um langt árabil í embætti og því ástæðulaust að endumýja fyrr en nýr prestur tekur við. Þessi ásetningur er þó ekki ffamkvæmanlegur nema sjóðurinn hafi til umráða nægjanlegt fjármagn til aðgerða. Lausafjárstaða Prestssetrasjóðs var og hefur verið mjög slæm. Sjóðurinn er stöðugt að framkvæma og er mjög erfitt að vinda ofan af þeirri þörf. Sjóðurinn hefur lengstum á þessu ári skuldað um 20 milljónir króna í yfirdráttarlánum og auk þess verið með ógreidda reikninga á bilinu 5 til 10 milljónir misjafnt eftir mánuðum. Ljóst er að með slíkan skuldahala getur stjóm sjóðsins ekki haldið áfram með framkvæmdir þó þær séu mjög aðkallandi. Það að breyta þessum skammtímaskuldum í langtímalán er ekki lausn því þá er búið að ráðstafa nánast öllu viðhaldsfé fyrirfram í afborganir og vexti af þeim sömu lánum. Þessi staða er þrátt fyrir að sjóðurinn tók um 20 milljón króna lán til langstíma á síðasta ári. Lögin um Prestssetrasjóð em með þeim eindæmum að rekstrarreikningur sjóðsins er árlega gerður upp með margra milljóna tekjuafgangi, sem er vegna þess að söluverð prestssetra er fært til tekna á meðan ný prestssetur em eignfærð. Þetta veldur því að lausafé sjóðsins er minna en ekkert og hefur Ríkisendurskoðun vakið athygli á þessum vanda við sína endurskoðun. Stjóm sjóðsins getur ekki tekið á þessum vanda nema að stöðva allar framkvæmdir og vinna nánast það viðhald sem flokka má sem neyðarráðstafanir á næstu tveimur til þremur árum. Ef slíkt er gert má ætla að prestar gerðu uppreisn enda væm slík vinnubrögð ekki bjóðandi nokkmm manni. Það verður því að leita til "eigenda" sjóðsins eftir auknu fé til prestssetra hvemig svo sem farið er að því. Meðfylgjandi þessari skýrslu er ársreikningur sjóðsins fyrir árið 1998 og yfirlit yfir viðhaldskostnað prestssetra frá l.janúartil 1. október 1999. Afgreiðsla. Framsögumaður fjárhagsnefndar Jóhann E. Bjömsson mælti fyrir áliti nefndarinnar sem lagði til að skýrslan yrði afgreidd með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing 1999 samþykkir ársreikning ársins 1998 svo og íjárhagsáætlun hans fyrir árið 2000. Fjárhagsnefnd mælist til þess við stjóm prestssetrasjóðs að hún kanni eftirfarandi til þess að auka tekjur sjóðsins: 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.