Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 116
30. mál.
31. KIRKJUÞING. 1999.
Þski. 30.
samkvæmt lögum. Þá hefur stjómin gætur á breytingum á öðrum lögum og reglum, sem
geta varðað viðfangseíni stjómarinnar beint eða óbeint.
Stjómin mun leitast við að sjá til þess að prestsembætti sem lögboðið prestssetur
fylgir, verði ekki auglýst án þess að fram komi að umsækjendur geti kynnt sér þau
réttindi og þær skyldur sem fylgja embættinu gagnvart prestssetrinu.
Um heimildarskiöl.
16. gr.
Sjóðsstjóm gerir almennt byggingarbréf fyrir prestssetursjarðir og almennan samning
vegna prestsbústaða. Hið almenna byggingarbréf og hinn almenni samningur ásamt
reglum þessum skal liggja frammi á biskupsstofu og hjá próföstum til sýnis fyrir
umsækjendur um prestsembætti þar sem prestssetur fýlgir.
Á gmndvelli þessara skjala skal gerður samningur milli prests og prestssetrasjóðs um
umráð og afnot prests af prestssetri.
Um ásýnd prestssetra o. fl.
17. gr.
Stjórn prestssetrasjóðs ákveður, að höfðu samráði við hlutaðeigandi prest og prófast,
svo og vígslubiskup, ef því er að skipta hvemig ásýnd (fýrirkomulag) prestsseturs er,
bæði að utan og innan. Með ásýnd prestsseturs er átt við hvemig útlit þess er, svo sem
eins og staðsetning húsa, litir þeirra, girðingar, innréttingar, gerð og staðsetning
bifreiðageymsla, bifreiðastæða, allt efnisval o.s.frv.
Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hvemig umbúnaður á prestssetri er, vegna
ferðaþjónustu, fomminja, náttúruminja og annars þess háttar, sem lýtur að ytri ásýnd
prestssetranna, að því leyti sem lög, samningar mæla ekki annan veg eða eðli málsins er
með þeim hætti.
Um nýbyggingar og framkvæmdir prestssetrasjóðs á prestssetrum.
18. gr.
Stjóm prestssetrasjóðs tekur ákvarðanir um nýbyggingar á prestssetmm að fenginni
umsögn prófasta og tillögum þeirra og vígslubiskupa, ef því er að skipta. Stjómin leitar
umsagnar kirkjuráðs í því sambandi telji hún þess þörf.
Stjóm prestssetrasjóðs tekur einnig ákvarðanir um kaup og leigu fasteigna til nota
sem prestssetur.
Sjóðsstjóm annast um framkvæmd nýbygginga og kaupa og leigu fasteigna til nota
sem prestssetur, en getur þó samið annan veg þyki það hentara.
Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hverjar framkvæmdir til endurbóta á prestssetmm
skuli ráðist í og röð þeirra, að fengnum tillögum vígslubiskupa og prófasta, ef því er að
skipta. Stjórnin annast um framkvæmdimar, en getur falið öðmm það, þyki það hentara.
Annað.
19. gr.
Þar sem sóknarprestsembætti er án prestsseturs, er stjóm sjóðsins heimilt að taka
ákvarðanir um nýbyggingar eða kaup fasteigna, að hluta til eða öllu leyti, til nota sem
prestssetur. Þessi heimild skal þó háð því skilyrði, að að viðbótarframlag fáist í sjóðinn
111