Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 116

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 116
30. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 30. samkvæmt lögum. Þá hefur stjómin gætur á breytingum á öðrum lögum og reglum, sem geta varðað viðfangseíni stjómarinnar beint eða óbeint. Stjómin mun leitast við að sjá til þess að prestsembætti sem lögboðið prestssetur fylgir, verði ekki auglýst án þess að fram komi að umsækjendur geti kynnt sér þau réttindi og þær skyldur sem fylgja embættinu gagnvart prestssetrinu. Um heimildarskiöl. 16. gr. Sjóðsstjóm gerir almennt byggingarbréf fyrir prestssetursjarðir og almennan samning vegna prestsbústaða. Hið almenna byggingarbréf og hinn almenni samningur ásamt reglum þessum skal liggja frammi á biskupsstofu og hjá próföstum til sýnis fyrir umsækjendur um prestsembætti þar sem prestssetur fýlgir. Á gmndvelli þessara skjala skal gerður samningur milli prests og prestssetrasjóðs um umráð og afnot prests af prestssetri. Um ásýnd prestssetra o. fl. 17. gr. Stjórn prestssetrasjóðs ákveður, að höfðu samráði við hlutaðeigandi prest og prófast, svo og vígslubiskup, ef því er að skipta hvemig ásýnd (fýrirkomulag) prestsseturs er, bæði að utan og innan. Með ásýnd prestsseturs er átt við hvemig útlit þess er, svo sem eins og staðsetning húsa, litir þeirra, girðingar, innréttingar, gerð og staðsetning bifreiðageymsla, bifreiðastæða, allt efnisval o.s.frv. Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hvemig umbúnaður á prestssetri er, vegna ferðaþjónustu, fomminja, náttúruminja og annars þess háttar, sem lýtur að ytri ásýnd prestssetranna, að því leyti sem lög, samningar mæla ekki annan veg eða eðli málsins er með þeim hætti. Um nýbyggingar og framkvæmdir prestssetrasjóðs á prestssetrum. 18. gr. Stjóm prestssetrasjóðs tekur ákvarðanir um nýbyggingar á prestssetmm að fenginni umsögn prófasta og tillögum þeirra og vígslubiskupa, ef því er að skipta. Stjómin leitar umsagnar kirkjuráðs í því sambandi telji hún þess þörf. Stjóm prestssetrasjóðs tekur einnig ákvarðanir um kaup og leigu fasteigna til nota sem prestssetur. Sjóðsstjóm annast um framkvæmd nýbygginga og kaupa og leigu fasteigna til nota sem prestssetur, en getur þó samið annan veg þyki það hentara. Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hverjar framkvæmdir til endurbóta á prestssetmm skuli ráðist í og röð þeirra, að fengnum tillögum vígslubiskupa og prófasta, ef því er að skipta. Stjórnin annast um framkvæmdimar, en getur falið öðmm það, þyki það hentara. Annað. 19. gr. Þar sem sóknarprestsembætti er án prestsseturs, er stjóm sjóðsins heimilt að taka ákvarðanir um nýbyggingar eða kaup fasteigna, að hluta til eða öllu leyti, til nota sem prestssetur. Þessi heimild skal þó háð því skilyrði, að að viðbótarframlag fáist í sjóðinn 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.