Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 86

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 86
17. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 17. 6. gr. Starfsreglur þessar eru settar samkvæmt heimild í lögum nr. 78/1997, í 26. gr. og 59.gr. og skal taka þær til endurskoðunar eigi síðar en á kirkjuþingi 2001. Greinargerð. Drög að þessum starfsreglum eru unnar í framhaldi af fengnu áliti lögfræðinganna Eiríks Tómassonar og Þorgeirs Örlygssonar frá 20. ágúst 1999 og er ætlað að skýra þá ábyrgð, sem kirkjuráð ber fyrir kirkjuþingi, sbr. m.a. lög nr. 5/1970, 91 ./1987, 138/1993 og lög nr. 78/1997 og setja fram lágmarks starfsreglur þar að lútandi um störf kirkjuráðs. Kostnaður við þessar starfsreglur ef samþykktar yrðu, myndu bæði kalla á kostnaðarlækkun og hækkun, sem er nokkum vegin metin til jafns af flutningsmanni, sem einnig er gert nánari grein fyrir í öðru máli. Helstu skýringar við greinamar em eftirfarandi: Um 1. gr. Þarfhast ekki skýringar. Um 2. gr. Hér er fjallað um nýmæli í störfum kirkjuráðs, m.a. um að fundargerðir séu unnar fýrr en verið hefur og sendar út til kirkjuþingsmanna, til þess að þeir séu betur upplýstir um störf kirkjuráðs. Vegna stjómsýslulaga er ljóst að biskup þarf m.a. að víkja sæti í málum, sem hann hefiir áður tekið ákvörðun um og koma til ákvörðunar kirkjuráðs og því nauðsynlegt að setja reglur um hver taki sæti hans þá. Um 3. gr. Hér er fjallað um hverjir eigi rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétt í kirkjuráði. Hér em þau nauðsynlegu nýmæli að kveða á um fundarrétt forseta kirkjuþings þegar fjallað er um málefni þingsins. Biskup beri ábyrgð á þeirri skilgreiningu, hvenær þessir aðilar em boðaðir til kirkjuráðsfunda umffam það sem lög og aðrar starfsreglur ákveða. Um 4. gr. Hér er um nýmæli að ræða, sem nauðsynlegt er að festa í starfsreglum að kirkjuráð geti sett starfsreglur þegar bráða nauðsyn ber til, sem gildi fram að næsta kirkjuþingi eða þar til nýjar starfsreglur um staðfestingu, breytingu eða brottfall hafa verið afgreiddar, auglýstar og tekið gildi mánuði síðar. Um 5. gr. Hér er reynt að nálgast skilgreiningu um ábyrgð kirkjuráðs gagnvart kirkjuþingi, sem hægt væri að láta reyna á, án þess að breyta lögum nr. 78/1997. Þarfnast ekki skýringar. Um 6. gr. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.