Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 77

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 77
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj, 14. starfsskyldur héraðspresta gilda að öðru leyti ákvæði starfsreglna um starfsskyldur presta. Störf héraðspresta lúta því einkum að því að styðja starf prófasts og annarra presta á starfssvæðinu. Þessu til viðbótar má nefha eítirtalin atriði sem lýsa starfsumhverfi presta. • Starfsskyldur prófasts eru viðbótarskyldur við almennar starfsskyldur presta. • í minni sóknum, einkum til sveita, kann prestur að þurfa að sinna ýmsum aukaskyldum, t.d. að annast um kirkju, halda henni hreinni og búa hana undir athafhir. • Starfsskyldur presta geta auk þess sem að framan hefur verið rakið, falist í margvíslegum öðrum atriðum. Ef þeir sitja prestssetur hafa þeir vörslu - og umönnunarskyldu á því og oft kann gestanauð að vera talsverð sem útheimtir vinnuframlag prests. Þá er stundum um að ræða safnastarfsemi eða aðra menningarstarfsemi á prestssetrum, sem óhjákvæmilega leiðir til þátttöku prests í því með einum eða öðrum þætti. • Prestur er oft á tíðum kjölfesta í samfélaginu, einkum í mannfærri prestaköllum. Embættið á þeim stað sem það er, kann að eiga sér aldagamla sögu og er þá hluti af sögunni. Presturinn býr meðal sóknarmanna, þekkir aðstæður þeirra, umhverfi og kjör. Til hans er leitað til að fá ráðgjöf og stuðning. Prestur getur gegnt ákveðnu forystuhlutverki í daglegu lífi sóknarmanna þótt ekki sé beinlínis um trúnaðarstörf að ræða. Vegna menntunar prestsins kann oft að vera leitað til hans vegna margvíslegra viðfangsefna sem varða ekki endilega prestsstarfið beint. Oft kunna að myndast sterk vináttu - og trúnaðartengsl milli prests og sóknarbams. Allt þetta fer mjög eftir eðliseiginleikum þess einstaklings sem gegnir embættinu og getur verið misjafnt frá einum tíma til annars. • Biskupafundur telur rétt að minna á vinnuffamlag maka eða annars heimilisfólks á heimili prests. Oft er um að ræða margvíslega fyrirgreiðslu og aðstoð við sóknarböm og aðra t.d. símsvörun, móttaka og miðlun skilaboða og ýmis konar upplýsinga, veitingar o.fl. 2. Skipan prestsþjónustu og prestakalla. Með ofangreind atriði í huga em skilgreind tiltekin almenn atriði sem telja má eðlilegt og rétt að hafa í huga við skipulag prestsþjónustunnar. Rétt þykir að fram komi að erfitt er að segja til um, hve mikið vægi hver einstakur þáttur á að hafa, enda getur það farið eftir aðstæðum á hveijum stað. Ljóst er að fleiri atriði mætti nefna sem hafa áhrif en þessi eru þó mikilvægust. Samkvæmt því sem rakið hefur verið má telja að eftirfarandi atriði orki einkum á mat við skipulag prestsþjónustu: a) Eðlilegar starfsskyldur. Telja verður, með skírskotun til þess sem vitnað er til í ræðu biskups að jafnan verði að miða við að á hverju embætti hvíli eðlilegar starfsskyldur, er miðist við aðstæður í hverju falli. Skyldur embættis mega ekki vera of litlar, en heldur ekki of íþyngjandi, þannig að prestur valdi ekki nægilega vel embættisskyldum. Umfang starfsskyldna ræðst einkum af mannijölda í prestakalli, aðstoðarþjónustu sem prestur nýtur frá öðrum kirkjulegum aðilum, svo sem prestum eða söfnuði, öðrum þjónustuþáttum sem kunna að hvíla á embætti í prestakalli, víðfeðmi þess og öðrum staðbundnum aðstæðum. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.