Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 11

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 11
merkis á hönd þér og hafa þau sem minningarbönd á milli augna þinna og þú skalt skrifa þau á dyrastafi húss þíns og á borgarhlið þín.” Þetta er hagnýt uppeldisffæði sem við hefðum gott af að íhuga, vegna þess að okkur hefur verið kennt að við minni sé heilastarfsemi. En þar kemur meira til, reynsla kynslóðanna sýnir að hið ytra atferli og upprifjum stuðlar að því að festa í minni það sem máli skiptir. Þess vegna hlýtur kirkjan að halda fram hinni helgu iðkun, hefðum og hátíðum, ef hún vill andæva hinni ágengu öld minnisleysisins og skeytingarleysisins sem við lifum nú. Guðspjöllin hljóma í guðsþjónustum kirkjunnar. Ovíða annars staðar. Off freistast menn til að trúa að unnt sé að vera kristinn án þess að rækja kirkju, og áreiðanlega er það hægt, margir hafa gott minni og þurfa ekki að rifja neitt upp. En flest okkar myndum fljótt gleyma ef ekki væru helgar og hátíðir, hefðir og helgidómar þar sem við fáum að heyra, nema, syngja, tjá hina helgu sögu og hinn helga boðskap. Fagnaðarerindið myndi fljótt falla í gleymsku ef ekki væru vörður á lífsveginum, rauðir dagar á dagatalinu, samfundir þar sem orðið er rifjað upp og iðkað. Þess vegna er iðkun og lofgjörð hreint ekkert aukaatriði í lífi kirkjunnar. Þar er líffaug hennar, þar er hún sýnileg, við skímarlaug og altarið og iðkun á helgum og hátíðum, og á krossgötum ævinnar. Göngum með gleði til góðra verka á Kirkjuþingi. Kirkjuþing 2006 er sett. Friður Guðs sé með oss öllum. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.