Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 15

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 15
ættu að liggja skýrt fyrir, því að frumvarpið um breytingar á kirkjugarðslögunum kom fram á síðastliðnum vetri, svo að við höfum haft góðan tíma til að ræða þetta og kynna. Síðan eru önnur álitamál. Eins og þið vitið þá hefur Ásatrúarsöfnuðurinn stefnt mér og ríkinu út af greiðslum til slíkra safnaða sem eru utan þjóðkirkjunnar. Það mál hefur sinn gang. Við höfum lagt fram greinargerðir sem öllum eru aðgengilegar, sem áhuga hafa á því máli. Ef það kemur til með að hrófla við hinu víðtæka og góða samkomulagi sem við höfum gert milli ríkis og kirkju og bættum enn við í gær, þá er það viðfangsefni sem við þurfum að líta til, en ég trúi ekki öðru en allt það sem við erum að gera, á þessum vettvangi, standist kröfur stjómarskrárinnar, en eins og þið vitið þá á Hæstiréttur síðasta orðið um það. Við verðum að fylgjast með því og mikilvægt er að öll góð málefnaleg rök séu höfð ffammi, í því efni. Síðan hefur verið leitað til umboðsmanns Alþingis, eins og þið vitið, varðandi fermingargjöldin. Eg er þeirrar skoðunar að álit umboðsmanns Alþingis sé ekki þess eðlis að það þurfí 1 sjálfu sér að bregðast við með róttækum hætti. Ég tel að það sem hann er að fara fram á sé að menn átti sig á því hvemig grundvöllur fyrir þessa gjaldtöku var ákveðinn með lögum, ffá 1931, sé í raun og vem beiðni um að gera eitthvað sem er ómögulegt, þannig að við þurfum að færa góð rök fyrir þessu sjónarmiði. Ég hef sagt þegar menn koma til mín og rætt það hvort þetta ætti ekki að fara inn í greiðslu til presta, sé það hægt, án þess að hrófla við samkomulaginu ffá 1996, þá er það eitt, en ef það leiðir til þess að það þarf að taka þetta samkomulagt allt upp, tel ég betur heima setið, en af stað farið í því máli. En þetta em álitamálin. En kirkjan er að sjálfsöguðu undir landslög sett og þarf að bregðast við áliti umboðsmanns og öðrum sjónarmiðum er koma ffam, varðandi slíka þætti. En mér finnst sjálfsagt að vinna úr því með málefnalegum og skýmm rökum og eitt er víst að kirkjan hefur málstaðinn með sér, hinn kristna málstað og allt sitt starf í 1000 ár, hér í þessu landi og ég vona svo sannarlega að hún haldi áffam að dafna og vaxa og innviðir hennar að styrkjast og tel að við höfum á undanfömum ámm átt gott samstarf. í þeim anda óska ég kirkjuþingi alls góðs með sín störf. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.