Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 28

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 28
8. mál Kirkjuþings 2005. Starfsreglur um Samkirkjunefnd Þjóðkirkjunnar Starfsreglubálkur þessi hefur verið birtur í Stjórnartíðindum lögum samkvæmt og jafiiframt öllum hlutaðeigandi tilkynnt um gildistöku hans. Kirkjuþing kaus tvo fulltrúa í Samkirkjunefhdina samkvæmt hinum nýju starfsreglum, þau sr. Bemharð Guðmundsson og sr. Sjöfn Þór og sem varamenn sr. Döllu Þórðardóttur og Huldu Guðmundsdóttur. Biskup skipaði tvo fulltrúa, sr. Halldór Reynisson og Steinunni A. Bjömsdóttur. Hjálparstarf kirkjunnar skipaði einn fulltrúa, Einar Karl Haraldsson. 9. mál Kirkjuþings 2005. Starfsreglur um breyting á eftirfarandi starfsreglum: Starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefhdir nr. 733/1998, Starfsreglur um sóknarnefndir nr. 732/1998, Starfsreglur um prófasta nr. 734/1998, Starfsreglur um Kirkjuráð nr. 817/2000, Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 820/2000 Starfsreglur þessar hafa verið birtar í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og öllum hlutaðeigandi tilkynnt um gildistöku hans. 10. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um Kirkjumiðstöð á Akureyri Alyktun: Kirkjuþing telur að áður en tekin verði ákvörðun á Kirkjuþingi um stofnun Kirkjumiðstöðvar á Akureyri þurfi að fara fram nánari skoðun og meiri undirbúningur að málinu m.a. með því að Kirkjuráð beiti sér fyrir að: - Samstaða náist um verkefnið við kirkjulega aðila á Akureyri og nágrenni sem kæmu til með að flytja starfsemi sína í húsnœðið m.a. viðþá sem nú hafa aðstöðu í Laxdalshúsi. - Athugun fari fram á því hvaða húsnæði er í boði til leigu Jyrir kirkjumiðstöðina. - Ljóst sé hver verði stofnkostnaður við útbúnað og flutning aðila í húsnæðið og hverjir myndu greiða þann kostnað. - Unnin verði rekstraráœtlun og kostnaðarskipting vegna starfseminnar. - Komi til styrkveitingar til stofnunar og/eða starfrækslu kirkjumiðstöðvarinnar frá einkaaðilum eða opinberum aðilum þá liggi fyrir yfirlýsing þeirra um með hvaða hœtti slíkt verði gert og um hvaða flárhæðir væri að ræða. Kirkjuráð fól framkvæmdastjóra og fjármálastjóra að fylgja þessu máli eftir. Unnið hefur verið að málinu samkvæmt samþykkt Kirkjuþings og fylgir greinargerð um kirkjumiðstöðina skýrslu þessari og vísast til hennar. 11. mál Kirkjuþings 2005. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78 26. maí 1997 Frumvarpið fól í sér að Kirkjuþing ákveði fjölda fulltrúa, skipan kjördæma og allt kosningafyrirkomulag. Áskilið í lögunum að leikmenn skuli vera fleiri en prestar. Jafiiframt er þar rætt um vígða menn, þ.e. djákna og presta, en ekki eingöngu presta eins og áður var. Samþykkt Kirkjuþings var afgreidd til dóms- og kirkjumálaráðherra og lagði hann fram stjómarfrumvarp á Alþingi í ffamhaldi af því sem var í samræmi við samþykkt Kirkjuþings. Vonast hafði verið til að ffumvarpið hlyti afgreiðslu fyrir áramót 2005/2006 en af því varð ekki. Frumvarpið var afgreitt sem lög ffá Alþingi 14. febrúar 2006. í ffamhaldi af því var boðað til auka Kirkjuþings þann 10. mars 2006 til að setja nýjar starfsreglur um kjör til Kirkjuþings annars vegar og um þingsköp 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.