Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 36

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 36
endurskoða laun presta í því ljósi er umdeild og taldi Kirkjuráð rétt að draga hana til baka svo unnt væri að gaumgæfa það betur. 12. mál Kirlguþings 2006. Tillaga tilþingsályktunar um samkomulag íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um prestssetur Samningur ríkis og kirkju um prestssetur er lagður ffam til samþykktar Kirkjuþings, sbr íyrirvara í samningnum sjálfum. Hér er um að ræða viðauka við samkomulag sömu aðila frá 10. janúar 1997, sem fjallaði um afhendingu kirkjujarða til ríkisins og endurgjald það sem ríkið innir af hendi til Þjóðkirkjunnar á móti. í því samkomulagi voru prestssetrin undanskilin og kveðið á um að síðar yrði ijallað um stöðu þeirra. Með undirritun samkomulagsins er þeirri umfjöllun lokið. í samkomulaginu er gengið frá því hvaða prestssetrum Þjóðkirkjan heldur forræði yfir í framtíðinni og hvaða prestssetur munu teljast til ríkiseigna. Með samkomulaginu er staðfest að þær eignir sem Prestssetrasjóður f.h. Þjóðkirkjunnar tók aftur við frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1994 muni verða þinglýstar eignir Þjóðkirkjunnar. Endurgjald ríkisins vegna samkomulagsins felst í því að árlegt framlag ríkissjóðs í Kirkjumálasjóð er hækkað um 3%. Samhliða þessu falla brott ýmsir liðir á fjárlögum þar sem veitt hefur verið fé til nokkurra verkefha Þjóðkirkjunnar. Samkomulagið gerir nauðsynlegt að breyta tilteknum lögum sem nánar er gerð grein fýrir síðar í skýrslunni. 13. mál Kirkjuþings 2006 Starfsreglur um stöðu Prestssetrasjóðs Mál þetta felur í sér að efiii núgildandi laga um prestssetur nr. 137/1993 er gert að starfsreglum Kirkjuþings um prestssetur, þó með nauðsynlegum breytingum sem leiðir af eðli máls. Tillögum þessum er ætlað að tryggja að svipaðar reglur gildi áffarn um Prestssetrasjóð og verið hefúr samkvæmt lögum um prestssetur a.m.k. til eins árs. Er það gert til að veita svigrúm til að skipa málum er varða prestssetur til frambúðar. Þá er einnig að finna endurskoðun á núgildandi starfsreglum um prestssetrasjóð nr. 826/2000 í 8. gr. - 24. gr. Er vísað til greinargerðar um nánari skýringar á þessu. 14. mál Kirkjuþings 2006. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1993 Mál þetta er flutt af dóms- og kirkjumálaráðherra og felur í sér að skipan sóknarpresta, sem nú er á hendi ráðherra, færist til biskups íslands. 15. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að stefnu Þjóðkirkjunnar í kœrleiksþjónustu Stefhumótun þessi, á grundvelli stefiiu og starfsáherslna kirkjunnar 2004 - 2010, þar sem megináherslan 2006 - 2007 er á kærleiksþjónustu og hjálparstarf undir yfirskriftinni "Fjölþætt þjónusta - opin, virk og gefandi". Stefiiumótunin hefur verið unnin á Biskupsstofu og megindrög hennar áður kynnt fýrir Leikmannastefhu, Prestastefiiu og víðar og send út til kynningar og umsagnar. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.