Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 37

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 37
16. mál Kirlguþings 2006. Tillaga til þingsályktunar um Fjölskyldustefnu Þjóðkirkjunnar Á Kirkjuþingi 2005 var lögð fram ályktun um Fjölskyldustefnu kirkjunnar sem starfshópur á vegum biskups íslands hafði unnið. Árið 1994 var samþykkt Fjölskyldustefha og byggði hópurinn á hinni fyrri stefnu. Á Kirkjuþingi 2005 var samþykkt meginstefna skjalsins ásamt með nokkrum ábendingum um orðalag og áherslur. Lagt var til að starfshópurinn útfærði þessa stefnu til vors 2006 og leitaði hugmynda hjá sem flestum þátttakendum í starfi kirkjunnar um leiðir og aðferðir til að þessi markmið næðust. Þá var samþykkt að lokatillaga að fjölskyldustefnu, markmiðum og leiðum yrði lögð fyrir Kirkjuþing 2006. 17. - 21. mál Kirkjuþings 2006 Um er að ræða þingmannamál. 22. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga til þingsályktunar um ályktun kenningarnefndar “Þjóðkirkjan og staðfest samvist” Á Kirkjuþingi 2005 var samþykkt verkferli er kenningamefnd hafði lagt til um afgreiðslu samþykktar Prestastefhu 2005. Málið skyldi rætt sem víðast innan kirkjunnar, á Leikmannastefiiu, Prestastefiiu og Kirkjuþingi, sent héraðsfundum til umsagnar svo og öðrum er málið varðar og hljóta lokaafgreiðslu á Kirkjuþingi 2007. Málið verður áfram til umræðu á vettvangi kirkjunnar þar til á Kirkjuþingi 2007 er fær það til endanlegrar afgreiðslu. Þá verða blessunarformin þijú, sem helgisiðanefnd kynnti á Prestastefiiu, til reynslu innan kirkjunnar á sama tíma. Kenningamefiid mun fylgjast með umræðunni og koma saman þegar viðbrögð berast við ályktun nefndarinnar. Kirkjuþing 2006 er beðið að skoða sérstaklega ályktun kenningamefhdar í II. kafla draganna og munu ábendingar Kirkjuþings ræddar í kenningamefhd. 23. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu á prestssetrum Flutt af formanni Prestssetrasjóðs. 24. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga til þingsályktunar um frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 Frumvarp þetta er samið samhliða gerð samkomulags um prestssetur, sbr. 12. mál. Það felur í sér nauðsynlegar breytingar á löggjöf um prestssetur sem eðlilegt er að falli að mestu brott í samræmi við ákvæði samkomulagsins. Þar er gert ráð fyrir að ríkið afhendi Þjóðkirkjunni prestssetur samkvæmt nánari ákvæðum samkomulagsins og er því ekki þörf lagafyrirmæla ríkisvaldsins lengur um þær eignir. Er því lagt til að lög um prestssetur nr. 137/1993 verði felld brott og ákvæði í þjóðkirkjulögunum sömuleiðis. V. Stofiianir á vegum Kirkjuráðs Stofiianir og nefiidir skila skýrslum í Árbók kirkjunnar eins og fyrr hefur verið greint frá og er vísað þangað til nánari greinargerða um starfsemi þeirra. Sú umfjöllun sem hér fer á eftir er til fyllingar því eða sérstakrar áréttingar á atriðum sem Kirkjuráð vill vekja athygli Kirkjuþings á. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.