Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 44

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 44
Allsheijamefnd fagnar því að vel hefur tekist til með uppbyggingu starfs á Löngumýri og þá sérstaklega er lýtur að starfi á sviði kærleiksþjónustu, sem m.a. felst í sumardvöl fatlaðra bama, krabbameinssjúkra og langveikra. Þá styður nefndin áform Kirkjuráðs um að fram verði lögð stefha um starfsemi Fjölskylduþjónustu kirkjunnar og hvemig fjárhagsgrundvöllur verði tryggður. Lögð var ffarn greinargerð Kirkjuráðs um kirkjumiðstöð á Akureyri. Allsherjamefhd telur eðlilegt að Kirkjuráð finni þessu máli farveg. Unnið er að því að skilja á milli starfsnáms prestsefiia og annars náms í guðfræðideild auk þess að gefa kost á símenntun fyrir starfsfólk kirkjunnar. Ennfremur er unnið að því að guðfræðideild taki við samfylgdarkerfi prestsefna sem ætlað er að tryggja starfsþjálfun þeirra ásamt eflingu náms í sálgæslu. Allsheijamefiid telur að þetta fyrirkomulag horfi til framfara fýrir kirkjuna og efli faglegt nám presta. Mikilvægt er að vandað verði til verka hvað varðar uppbyggingu námsins. Nefiidin hvemr Kirkjuráð til að vinna að framgangi þessa samnings. Allsheijamefhd telur að sú vinna sem unnin hefur verið við stefnumörkun fyrir Tónskólann sé í góðum farvegi og hvemr til þess að unnið verði áfram á þeirri braut. Leitað verði eftir samstarfi við tónlistarskóla í landinu og Listaháskólann til að Þjóðkirkjan geti áffarn sinnt því tónlistar- og menningarstarfi sem organistar og söfhuðir standa að. Allsheijamefiid hvetur til þess að þeirri stefhumótunarvinnu sem hafin er í Skálholti verði haldið áfram með aðkomu allra hlutaðeigandi aðila. Þá fagnar nefndin því að viðbragðaáætlun kirkjunnar sé ffam komin. Mikilvægt er að fylgja henni eftir þannig að hún sé virk um allt land. Fram kom í yfirlitsskýrslu helgisiðanefiidar að stefnt sé að því að ný handbók komi út á árinu 2008 og ný sálmabók á árinu 2010. Allsheijamefhd tekur undir þessi markmið og beinir því til Kirkjuráðs að gerð verði áætlun um fjármögnun verksins. Nefiidin hvetur til að sameiginlegir Kirkjudagar verði haldnir á fimm ára ffesti til eflingar liðsanda innan kirkjunnar og til þess að kynna starf hennar. Jafhframt að þess á milli verði haldnir kirkjudagar heima í héraði. Árbók kir/gunnar Allsheijamefnd lýsir ánægju með Árbók kirkjunnar 2005 sem gefúr gott yfirlit um fjölþætt starf Þjóðkirkjunnar hér heima og erlendis. Bókin er mikilvæg handbók um starf kirkjunnar og hvetur nefiidin sóknamefiidir og starfsfólk kirkjunnar til að eignast Arbókina. Miklu skiptir að allir taki höndum saman um kynningu á starfi kirkjunnar og benda má í þessu sambandi á möguleika raffænnar miðlunar, t.d. útgáfu Árbókarinnar á vefiium. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.