Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 45

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 45
Setningarrœður Allsheijamefhd tekur undir þakkir biskups íslands herra Karls Sigurbjömssonar til Jóns Helgasonar sem lætur nú af störfum sem forseti Kirkjuþings, en hann hefur verið forseti Kirkjuþings frá því kirkjulögin tóku gildi 1998. Ómetanlegt hefur verið að njóta krafta hans við að móta nýja starfshætti þingsins. Allsheijamefnd fagnar sögulegu samkomulagi ríkis og kirkju um prestsetur. Unnið hefur verið að þessu máli í mörg ár og tekur allsheijamefnd undir þakkir biskups til allra þeirra sem komið hafa að þessari vinnu fyrr og síðar. Allsheijamefiid tekur undir orð biskups um mikilvægi kærleiksþjónustu kirkjunnar sem er í brennidepli á yfirstandandi starfsári safnaðanna, en hún er ómissandi hluti hins kristna lífs. Biskup sagði að Guð kærleikans léti sér annt um gjörvalla sköpun sína, sérstaklega þau sem minnst mega sín. Tekur allsheijamefhd undir þá brýningu biskups að kirkjan stuðli að því að fólk sem flytur til landsins finni sig velkomið. Þjónandi kirkja veitir þeim athygli sem em verst sett á meðal okkar og falla jafnvel utan við hið lögbundna öryggisnet. Þá minnti biskup einstaklinga og stofnanir samfélagsins á skyldur sínar í því sambandi. Biskup vék í ræðu sinni að málefhum bama. Þjóðkirkjan hefur markað sér stefnu um samstarf kirkju og skóla og vill vera bandamaður skólans í því að sinna skyldum við nemendur um miðlun þekkingar um kristni og kirkju. Slíkt samstarf byggir á gagnkvæmri virðingu og traustum faglegum gmnni. Verkefnið Vinaleiðin sem Þjóðkirkjan hefur byggt upp er sálgæsla og forvöm í andrúmslofti virðingar, trausts og kyrrðar. Þar er baminu gefið tækifæri til að tjá sig og á það er hlustað. Allsheijamefnd tekur undir hvatningu biskups um að greiða Vinaleiðinni veg. Allsheijamefiid lýsir yfir ánægju með orð Bjöms Bjamasonar dóms- og kirkjumálaráðherra sem minnti á langa samleið kristni og þjóðar og nauðsyn þess að viðhalda kristilegum gildum í menningu og samfélagi. Einnig sagði ráðherra að ekki mætti ijúfa hinn kristna þráð í skólastarfi. Þá lýsti ráðherra ánægju sinni með samning ríkis og kirkju um prestsetur. Allsheijamefhd lýsir ánægju sinni með orð nýkjörins forseta Kirkjuþings Péturs Kr. Hafstein en hann sagði í ávarpi sínu að Kirkjuþing væri einn af homsteinum Þjóðkirkjunnar. Miklu skipti að starf þess fari vel og giftusamlega fram til þess að styrkja Þjóðkirkjuna sem forystuafl í trúarlegum efiium. Forseti Kirkjuþings sagði fullkomið samræmi vera í þeirri afstöðu stjómarskrárgjafans að tryggja artnars vegar fullt trúfrelsi í landinu og tengja á hinn bóginn Þjóðkirkjuna við ríkisheildina á sögulegum og guðffæðilegum gmnni. Vænti hann þess að Þjóðkirkjan láti ekki bilbug á sér finna um að hún eigi sér réttmæta stoð í íslensku samfélagi um leið og hún leitar aukins sjálfstæðis og sjálfræðis um innri málefhi sín. Allshetjamefhd þakkar starfsfólki Biskupsstofu og Kirkjuráðs fyrir þjónustu í kirkjunni og undirbúning Kirkjuþings. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.