Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 46

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 46
Kirkjuþing 2006 afgreiddi skýrslu Kirkjuráðs með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2006 hvetur til þess að áherslu þessa starfsárs „fjölþætt þjónusta - opin, virk og gefandi” verði fylgt eftir og hún gerð sýnilegri. Prófastsdæmin eru hvött til virkrar þátttöku í þessu starfi. Jafhffamt felur Kirkjuþing Kirkjuráði að tryggja aukið ijármagn til kærleiksþjónustu. Kirkjuþing 2006 tekur undir ræðu biskups um að vitundarvakningu þjóðarinnar þurfi til að hamla gegn aukinni neyslu vímuefiia. Þingið fordæmir dulbúnar auglýsingar á áfengi sem flæða yfir ungt fólk. Kirkjan styður þau sem vinna að forvömum og meðferð ungra vímuefnaneytenda. Kirkjuþing 2006 fagnar átakinu lífsleikni í framhaldsskólum og hvetur sóknir og prófastsdæmi til að styðja við verkefnið. Kirkjuþing 2006 fagnar samstarfi safnaða Fella- og Hólakirkju og Alþjóðahússins um stuðning við innflytjendur. Hvetur Kirkjuþing þá aðila sem starfa á meðal innflytjenda og nýbúa til að efla þá starfsemi enn frekar. Kirkjuþing 2006 beinir því til Kirkjuráðs að það feli próföstum að ræða sérstaklega á næsta héraðsfundi hvemig bæta megi og auðvelda skil á reikningum sókna. Þá beinir þingið því til Kirkjuráðs að það hefji undirbúning forskráðra upplýsinga og rafrænna skila á reikningum sókna. Kirkjuþing 2006 beinir því til Kirkjuráðs að gerð verði áætlun um fjármögnun útgáfu nýrrar handbókar og nýrrar sálmabókar í samræmi við þau markmið sem ffarn koma í yfirlitsskýrslu helgisiðanefndar. Kirkjuþing 2006 styður Kirkjuráð í að vinna að nýjum samstarfssamningi Kirkjuráðs og Guðfræðideildar H.í. Kirkjuþing 2006 hvetur Kirkjuráð til þess að kanna með hvaða hætti áffamhaldandi fomleifarannsóknir verði tryggðar á biskupsstólunum svo og á öðrum stöðum sem tengjast sögu kirkjunnar. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.