Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 52

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 52
4. mál Skýrsla stjórnar Prestssetrasjóðs Flm. Bjami Kx. Grímsson Forsendur Prestssetrasjóður var stofnaður með sérlögum um prestssetur nr. 137/1993. Hófst starfsemi hans þann 1. jan. 1994. Samkvæmt 8. grein laganna tók stjóm Prestssetrasjóðs þá við þeirri yfirstjóm prestssetra, sem verið hafði í höndum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins áður. Þar segir: Við gildistöku laga þessara tekur stjóm Prestssetrasjóðs við þeirri yíirstjóm prestssetra sem verið hefur í höndum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, svo og réttindum og skyldum sem þeim fylgja. Prestssetrasjóður er því sjálfstætt stjómvald sem starfar án afskipta ráðuneytis sbr. ofan greind lög. Einu takmarkanir sem gerðar era á þessari yfirstjóm stjómar sjóðsins lúta að kaupum og sölum á prestssetrum, svo sem mælt er fyrir um í 4. gr. þessara sérlaga um sjóðinn. I 5. gr. laganna segir: Prestum ber að gjalda Prestssetrasjóði leigu fyrir prestssetur. Sjóðstjóm ákveður leigukjör, þar með talið leigugjald, og gerir leigusamninga við presta um prestssetur. Ákvæði húsaleigulaga og ábúðarlaga taka til réttarsambands aðila eftir því sem við getur átt. Stjóm Prestssetrasjóðs hefur því hlutverk landsdrottins gagnvart prestum á prestssetursjörðum samkvæmt ábúðarlögum og öðrum lögum og hlutverk leigusala gagnvart presti í prestsbústað samkvæmt húsaleigulögum, með þeim afbrigðum sem kunna að leiða af lögum um prestssetur og starfsreglum sjóðsins. Kirkjuþing er æðsta vald í málefnum sjóðsins og getur sett sjóðstjóm starfsreglur og gert ályktanir um hvaðeina er lýtur að stjóm og starfrækslu hans, en um Prestssetrasjóð gilda starfreglur nr. 826/2000 með síðari breytingum. Stjóm og starfsmenn A Kirkjuþingi 2004 var Guðmunda Kristjánsdóttir kosin í stjóm sjóðsins í stað sr. Lára G. Oddsdóttur. Stjóm sjóðsins skipa nú Bjami Kr. Grímsson, viðskiptafræðingur, er formaður sjóðsins, en aðrir stjómarmenn era Láras Ægir Guðmundsson, viðskiptafræðingur, og Guðmunda Kristjánsdóttir, löggiltur læknaritari. Varamenn era sr. Guðjón Skarphéðinsson, sóknarprestur, Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, og Ólafur Eggertsson, bóndi. Stjómin hefur haldið 11 stjómarfundi á starfsárinu auk fjölda vinnufunda einstakra stjómarmanna með starfsmönnum sjóðsins. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Höskuldur Sveinsson, arkitekt. Framkvæmdastjóri Prestssetrasjóðs hefur það hlutverk með höndum að sinna allri daglegri stjómun og rekstri sjóðsins. Hann hefur yfirumsjón með byggingartæknilegri umsýslu og framkvæmdum sjóðsins, imdirbýr fundi stjómar, sinnir stjómsýslu sjóðsins og öðrum verkefhum sem honum era falin af stjóm hans hverju sinni. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.