Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 57

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 57
Reglur um lóðarleigu undir sumarbústaði A undanfömum árum hafa nokkrir fráfarandi prestar óskað eftir að taka á leigu eða kaupa lóðir undir sumar- og ffístundahús á þeim prestssetursjörðum sem þeir hafa áður setið. Stjóm Prestssetrasjóðs óskaði eftir að Kirkjuþing 2005 ályktaði um hvemig samskiptum skuli háttað í slíkum tilfellum, þannig að skýrt væri hvemig hún ætti framvegis að fjalla um slíkar óskir fráfarandi presta. Af þeirri umræðu og umfjöllun sem fram fór verður ekki betur skilið en það væri vilji kirkjuþingsmanna að prestar eða nánasta fjölskylda þeirra fái hvorki að kaupa né leigja lóðir og lönd á prestssetrum, sem þeir höfðu áður til umráða. í ljósi þessarar niðurstöðu mun stjómin afgreiða erindi presta um landafiiot á prestssetrum, sem kunna að berast í framtíðinni. Prestssetur sem ekki eru setin Tillögur um stöðu þeirra prestssetursjarða sem ekki eru setin prestum hafa verið gerðar og lagðar fram af stjóm Prestssetrasjóðs á undanfömum ámm, en til þessa hefur Kirkjuþing frestað sölu á flest öllum prestssetursjörðum. Á Kirkjuþingi 2006 verður ekki lögð fyrir sérstök tillaga um sölu á prestssetursjörðum heldur er það ætlun stjómar að bíða eftir að lokið verði samningum ríkis og kirkju um stöðu prestssetra. Stjóm sjóðsins leggur fram tillögu um sölu á prestsbústaðnum að Tjamarholti 4, Raufarhöfii, þar sem ekki er lengur prestsbústaður. Eignaskrá prestssetra I byijun hvers árs er í samráði við Fasteignamat ríkisins farið yfir og gerð eigna- og verðskrá um þau prestssetur sem em í umsjón Prestssetrasjóðs. Skrá þessi er síðan m.a. notuð við árlegan endurreikning afgjalda. Hún er fyrirliggjandi á skrifstofú sjóðsins, en einnig er hægt að fletta upp fasteignamati prestssetra á heimasíðu Fasteignamats ríkisins. Að lokum er öllum þeim sem störfuðu fyrir Prestssetrasjóð á starfsárinu þakkað þeirra framlag og jafnframt prestum og íjölskyldum þakkað ánægjulegt samstarf. Nefndarálit Fjárhagsnefiid hefur farið yfir skýrslu stjómar Prestssetrasjóðs, ársreikninga sjóðsins 2005 og fjárhagsáætlun 2007. Þar sem mörgum stómm viðhaldsverkefiium á prestssefrum er nú lokið og rýmkast hefur um fjárhag sjóðsins af þeim sökum á næstu ámm, þykir nefhdinni tímabært að komið sé á meiri dreifstýringu á smærri viðhaldsverkefhum til einföldunar og vinnuspamaðar. Nefiidin beinir því til stjómar Prestssetrasjóðs að gera áætlun til fimm ára um stærri viðhaldsverkefni á prestssetmm, sem fylgt verði fram af hennar hálfu, en heimild verði veitt til þess á sama tímabili að prestar geti látið vinna smærri viðhaldsverk fyrir tiltekna upphæð á ári, t.d. kr. 300.000-. Reikningar fyrir slíka vinnu verði greiddir eftir að þeir hafa verið samþykkir af starfsmanni Prestssetrasjóðs. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.