Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 67

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 67
10. mál Starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir Flutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M. Jóhannsdóttir 1. gr. Héraðsfundur er aðalfundur prófastsdæmis og fjallar um málefni sem varða starf þjóðkirkjunnar í prófastsdæminu. Þar fara ffam starfsskil héraðsnefhdar vegna síðasta árs, svo og reikningsskil héraðssjóðs. Héraðsfundur samræmir og markar sameiginlegt kirkjustarf í prófastsdæminu og ráðstafar héraðssjóði fyrir næsta ár. Héraðsfundur samræmir og markar sameiginlegt kirkjustarf í prófastsdæminu og afgreiðir fjárhagsáætlun héraðssjóðs fyrir næsta ár. 2. gr. Á héraðsfundi mæta: a) þjónandi prestar í prófastsdæminu b) safiiaðarfulltrúar og formenn sóknamefnda eða varamenn þeirra c) djáknar, starfandi í prófastsdæminu d) kirkjuþingsmenn viðkomandi kjördæmis e) fulltrúar prófastsdæmisins á leikmannastefnu. Vígslubiskupi umdæmisins skal boðið að sitja héraðsfund með málfrelsi og tillögurétt. Starfsmönnum sókna og prófastsdæmis svo og öllum áhugamönnum innan Þjóðkirkjunnar um kirkjuleg málefni er heimilt að mæta á héraðsfundi með málfrelsi og tillögurétt. Á héraðsfundi hafa atkvæðisrétt tveir fulltrúar frá hverri sókn, sbr. b-lið, starfandi prestar og djáknar. Afl atkvæða ræður úrslitum mála á héraðsfundi. Verði atkvæði jöfn ræður atkvæði prófasts. 3. gr. Héraðsfund skal halda eigi síðar en 15. júní ár hvert. Héraðsnefnd ákveður fúndarstað. 4. gr. Prófastur boðar héraðsfund skriflega með hálfs mánaðar fyrirvara og skal í fundarboði greina frá dagskrá fundar. Fundarboð skal sent öllum sóknamefndum, prestum og djáknum í prófastsdæminu, fulltrúum á Kirkjuþingi í kjördæminu og fulltrúum prófastsdæmisins á leikmannastefhu, sbr. starfsreglur um leikmannastefnu. Fundurinn skal einnig auglýstur. Rétt boðaður fúndur er lögmætur. 5. gr. Dagskrá héraðsfúndar: 1. Kosning fúndarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla héraðsnefiidar um starfsemi liðins árs þar sem m.a. skal getið um framkvæmd ályktana og samþykkta síðasta héraðsfúndar 3. Ársreikningar héraðssjóðs til samþykktar 4. Starfsáætlun héraðsnefndar þ.m.t styrkir og fjárhagsáætlun héraðssjóðs fyrir næsta almanaksár til samþykktar 5. Starfsskýrslur sókna, nefnda, héraðsprests og annarra starfsmanna prófastsdæmisins lagðar fram svo og ársreikningar sókna og kirkjugarða 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.