Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 74

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 74
fluttist til Prestssetrasjóðs og höfðu eða kunna að hafa í för með sér íjárskuldbindingar fyrir sjóðinn. Samkomulag er með aðilum um að í uppgjöri þessu felist einnig að bættur hafi verið sá umsýslu- og stjómunarkostnaður sem Prestssetrasjóður hefur haff af rekstri sjóðsins eftir að dóms- og kirkjumálaráðuneytið hætti að kosta umsýslu með honum. Sama gildir um þarrn lögfræði- og málskostnað sem Þjóðkirkjan kann að bera í framtíðinni við að leiða nánar í ljós réttindi eða skyldur sem tengjast umræddum jörðum. 6. gr. Með samkomulagi þessu em ekki afhentar aðrar eignir en þær sem nú em á forræði Prestssetrasjóðs. Hjáleigur prestssetursjarða, nýbýli, lóðir og jarðarhlutar sem skipt hefur verið úr hinum afhentu jörðum ganga ekki til Þjóðkirkjunnar né andvirði fýrir sölu þeirra nema þess sé sérstaklega getið í samkomulagi þessu, sbr. III. Kafla. Önnur prestssetur, ásamt því sem þeim fýlgdi og aðrar eignir og skuldbindingar ríkisins vegna prestssetra, teljast með kirkjueignum, sem afhentar vora með kirkjujarðasamkomulaginu frá 10.1.1997. Jörðin Þingvellir er þar meðtalin og skal hún vera eign íslenska ríkisins. Kirkjan þar er eign íslenska ríkisins, sem sér um búnað hennar og viðhald, ásamt því að veita aðstöðu fyrir sóknarprest í tengslum við kirkjuathafrdr. 7. gr. Prestssetursjarðir, sem afhentar era, miða við landamerki jarða eins og þau era talin vera í dag og er Þjóðkirkjunni kunnugt um að niðurstöður Óbyggðanefhdar og/eða dómstóla skv. lögum nr. 58/1998, um þjóðlendur og ákvörðun eignarlanda, þjóðlenda og afrétta, kunna að breyta þeim landamerkjum. Séu á umræddum jörðum byggingar eða aðrar eignir sem ekki hafa verið í eigu eða umsjá Prestssetrasjóðs fýrir samkomulag þetta, s.s. skólabyggingar, íbúðarhús eða önnur mannvirki, skal Þjóðkirkjan útmæla slíkum mannvirkjum hæfilega lóð og gera lóðarsamning við eiganda eða umsjónaraðila mannvirkisins. Þjóðkirkjan tekur við eignunum að öðra leyti í því ástandi, sem þær era í, við undirritun samkomulags þessa og sættir sig við að fullu. 8. gr. Nú rís ágreiningur um efhi eða túlkun samkomulagsins milli aðila þess, t.d. varðandi eignir, landamerki, hlunnindi eða ítök einstakra prestssetursjarða, og skal þá þriggja manna gerðardómur útkljá slík deilumál, enda verði gerðardómsmál höfðað fyrir árslok 2010. Gerðardómurinn skal skipaður einum fulltrúa tilnefndum af fjármálaráðuneytinu, einum tilnefndum af Þjóðkirkjunni og einum skipuðum af Héraðsdómi Reykjavíkur. Um gerðardóm þennan og um skiptingu málskostnaðar fýrir honum fer að öðra leyti samkvæmt lögum nr. 53/1989, um samningsbundna gerðardóma. Sé ágreiningur þess eðlis að hann varði eignir, hlunnindi, ábúð, ítök, landamerki o.fl. sem snúi að öðrum en ríkisaðilum, eða gerðardómsmál skv. 1. mgr. 8. gr. og mál 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.