Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 79

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 79
 Þjóðkirkjunnar Raufarhöfii, Tjamarholt 4 Ibúðarhús verði eign Þjóðkirkjunnar Ríkissjóður Þórshöfii, Sunnuvegur 6 Ibúðarhús verði eign Þjóðkirkjunnar Ríkissjóður Skvrinear oe ákvarðanir tenedar framanereindum 75 eienum: 1) Réttindi yfir ca. 5 ha. landspildu í samræmi við samning ríkissjóðs við Austur- Hérað, dags. 22.02.2001. 2) Jörðin er nú leigð til ábúðar í umsjón Prestssetrasjóðs. Þjóðkirkjan tekur við öllum réttindum og skyldum ríkisins samkvæmt ábúðarsamningi. 3) Prestsetrið á Hólmum í Reyðarfirði var flutt á Eskifjörð og jörðin leigð til ábúðar. Ríkissjóður hefur selt jörðina til Fjarðarbyggðar og er gert ráð fyrir að starfandi prestur í sókninni hafi heimild til nýtingar þeirra hlunninda, sem hann hefur hingað til nýtt, þar til hann lætur af störfum, sem prestur í prestakallinu. 4) Asamt !ó Efsta-Koti, sem er óselt og ekki í umsjón ráðuneytis. Vi Efstakot var selt með afsali 12. 9. 1997. 5) Asamt hluta Aurasels í umsjón Prestssetrasjóðs. 6) Skipti urðu á landi og er 50 ha. spilda úr landi Réttarholts í umráðum ábúanda Traða. Gengið verður formlega frá eignarhaldi landspildunnar í samræmi við þá samninga sem gerðir voru. 7) Ibúðarhúsið er á lóð í eigu þjóðkirkjunnar. 8) Jörðin er nú leigð til ábúðar í umsjón Prestssetrasjóðs. Þjóðkirkjan tekur við öllum réttindum og skyldum ríkisins samkvæmt ábúðarsamningi. 9) Asamt lóðum sem nú eru leigðar út í umsjón Prestssetrasjóðs. 10) Prestssetrið er í landi Hvanneyrar og var flutt þangað um miðja síðustu öld. Gengið verður frá skýrri eignarheimild og afinörkun lóðar prestssetursins. 11) Asamt jörðum, réttindum og skyldum, sbr. samning milli dóms- og kirkjumálaráðuneytis og menntamálaráðuneytis, dags. 7. júlí 1987 og bréf dags. 17. nóv. 2005 frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu til Prestssetrasjóðs um leigusamninga og lögggeminga. 12) Agreiningur hefur verið milli Prestssetrasjóðs og eiganda jarðarinnar Traða sem seld var 1998. Þjóðkirkjan sjái um lausn ágreiningsins gagnvart eigendum jarðarinnar. 13) Ásamt eyju í umsjón Prestssetrasjóðs samkvæmt haldsbréfi. 14) Ásamt eyjum í umsjón Prestssetrasjóðs samkvæmt haldsbréfi 15) Gengið verður formlega frá afrnörkun þeirra réttinda og þeirrar lóðar sem prestssetrið hefur hingað til haft yfir að ráða. 16) Ásamt eyju í umsjón Prestssetrasjóðs samkvæmt haldsbréfi. 17) Ásamt Borgarhól, sem er óseldur og ekki í umsjón ráðuneytis. 18) Gengið verður frá lóðarsamningi kringum íbúðarhús þjóðkirkjunnar. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.