Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 83

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 83
13. mál Starfsreglur um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson I. Kafli. Skilgreiningar 1. gr. Prestssetursjarðir og prestsbústaðir em eign Þjóðkirkjunnar í umsjá Kirkjumálasjóðs samkvæmt reglum þessum. í starfsreglum þessum merkir orðið prestssetur lögboðinn aðsetursstað prests og er hluti af embætti hans. Prestssetur em: a. Prestssetursjörð: Tiltekin jörð (lögbýli) ásamt mannvirkjum, þar með talið íbúðarhús sem samkvæmt starfsreglum er prestssetur. b. Prestsbústaður: íbúðarhúsnæði án jarðnæðis í tilteknu sveitarfélagi eða á tiltekinni jörð eða nafiigreindum stað þar sem boðið er í starfsreglum að prestssetur skuli vera. IL Kafli. Prestssetrasj óður 2. gr. Starfræktur skal prestssetrasjóður sem viðfangsefni hjá Kirkjumálasjóði. Stjóm sjóðsins, sbr. 3. gr., fer með yfirstjóm prestssetra og hefur fyrirsvar þeirra vegna. Prestssetrasjóður stendur straum af kostnaði við prestssetrin, sbr. 5. gr. starfsreglna þessara. 3. gr. Kirkjuráð skipar þriggja manna stjóm svo og varamenn þeirra til fjögurra ára ffá og með 1. júlí, árið eftir kjör til kirkjuráðs. Kirkjuráð velur einn aðalmann og einn varamann án tilnefhingar. Kirkjuþing og stjóm Prestafélags íslands tilnefna hvort sinn fulltrúa og varamann. Kirkjuráð skipar formann stjómar og varamann hans. 4. gr. Stjóm prestssetrasjóðs er heimilt að kaupa og selja prestssetur eða réttindi sem tengjast þeim, enda hafi Kirkjuráð lagt það fyrir Kirkjuþing til samþykktar. 5. gr. Prestssetrasjóður kostar: 1. Nýbyggingar prestssetra. 2. Kaup prestssetra. 3. Viðhald prestssetra. 4. Eignakaup á prestssetursjörðum við ábúðarlok prests ef því er að skipta. 5. Lögboðnar vátryggingar prestssetra. 6. Fasteignagjöld prestssetra. 7. Annan rekstur prestssetranna sem greiðist ekki af presti. 8. Rekstur sjóðsins. 6. gr. Tekjur prestssetrasjóðs em sem hér segir: 1. Framlag úr kirkjumálasjóði. 2. Leigutekjur af prestssetrum. 3. Álag greitt af presti við úttekt samkvæmt lögbundinni úttekt við ábúðarlok hans ef 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.