Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 91

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 91
3. Fela ákveðnum aðila ábyrgð á umsjón verkefnisins. í stórum sóknum er nauðsynlegt að ráða starfsfólk. Jafiiffamt er æskilegt að þjálfa sjálfboðaliða sem sæki námskeið sem Biskupsstofa og prófastsdæmi bjóða upp á. C. Héraðsnefiidir styðji og styrki söfiiuði íjárhagslega til að sinna eftirfylgd og vinaheimsóknum. D. Kirkjuráð hugi að skipulagi sérþjónustu kirkjunnar og samhæfingu. og skipi nefiid um kærleiksþjónustu kirkjunnar til að fá heildarsýn yfir kærleiksþjónustuna og samhæfa hana. Staða sérþjónustunnar í skipulagi kirkjunnar verði skilgreind. Skilgreint verði hvaða þjónusta sé grunnþjónusta í sókn, prestakalli og sérþjónustu. (Stefna og starfsáherslurþjóðkirkjunnar 2004-2010, bls. 5) Greinargerð Stefiia Þjóðkirkjunnar á sviði kærleiksþjónustu og hjálparstarfs I. kafli 1. Grundvöllur og skilgreiningar I Stefnu og starfsáherslum þjóðkirkjunnar 2004-2010 er í upphafi kaflans um kærleiksþjónustu og hjálparstarf (6. kafli) minnt á orð Jesú er hann segir: Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig (Matt. 25:35). Kærleiksþjónusta og hjálparstarf er skilgreint með þessum orðum: “Með kœrleiksþjónustu er átt við það hlutverk kirkjunnar að bera umhyggju jyrir náunganum og koma honum til hjálpar’’ (bls.9.) I markmiðslýsingu segir: „Þjónusta kirkjunnar birtir kristna trú og kœrleika í verki. Hún þjónar í anda Jesú Krists þeim sem þarfnast hjálpar. Kirkjan hlustar eftir þörfinni og leitar þeirra sem helst þarfnast umhyggju og stuðnings. Kirkjan starfar með öðrum sem sinna hjálparstarfi og líknarþjónustu og tekur þátt í þverfaglegu samstarfi á sviði sálgæslu, áfallahjálpar og aðhlynningar sjúkra. “ (bls.9). Hér skal gerð grein fyrir nokkrum þáttum sem lýsa kærleiksþjónustu og hjálparstarfi í kirkjulegu starfi: a) Tilgangur Tilgangur kærleiksþjónustunnar er að miðla kristinni trú í verki með umhyggju og nærveru. b) Trúverðugleiki Kirkjan vill vera trúverðug með því að starfa í samræmi við boðskap sinn. Kærleiksþjónusta kirkjunnar felst í því að mæta fólki í Krists stað, í nafiú og umboði Jesú Krists, sýna því þá alúð, virðingu og umhyggju sem Kristur sjálfur hefði gert. Þjónustan hvílir á því að miðla kærleika til annarra og einkum þeirra sem virðast sett 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.