Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 95

Gerðir kirkjuþings - 2006, Page 95
- Hjónafræðsla og hjónanámskeið eru til sérstakrar skoðunar hjá ffæðslusviði Biskupsstofu Við viljum efla vitund safnaða um hjálparstarf og kristniboð og ábyrgð þeirra á því með því að: o Leggja áherslu á að gefa af tíma sínum og fjármunum í þágu starfsins - Samskot í messum er nýjung í nokkrum sóknum og vonandi taka fleiri það upp. - Sumar sóknir styðja HK og SÍK með beinum íjárffamlögum - Einstaka sóknir hafa stofnað áhugahópa um kristniboð og hjálparstarf. - Samband íslenskra Kristniboðsfélaga, SIK, á samstarf við presta og sóknir landsins. Árlegur Kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar er sérstaklega helgaður málefhi kristniboðs. A þeim degi fer ffam kynning og fjáröflun fyrir SIK. - Gídeonfélagið eru frjáls samtök sem gefa Nýja testamentið og dreifa því til grunnskólabama. - Sjálfboðaliðar hafa staðið fyrir ijáröflun fýrir hjálparstarf og kristniboð, oft er einnig lagt ffam vinnu í þágu innanlandsaðstoðar á vegum HK. o Sóknir taki að sér einstök verkefni hérlendis eða erlendis - Aðeins er kunnugt um að einn söfnuður hafi tekið að sér fósturbam. o Sóknir sinni íjárhagsaðstoð við fátæka í samstarfi við aðra sem að því koma -Hjálparstarfið hefur mótað samstarf og vinnureglur við úthlutanir úr sjóðum í vörslu safnaða og biskupsstofú. Markmið þessa samstarfs er að á einum stað sé forvinna gerð vegna úthlutana og til þess að jafnaðarreglu sé gætt. -Dæmi um slíka sjóði em Líknar- og viðlagasjóður kirkjunnar og líknar-/hjálparsjóðir á vegum sókna. Hjálparstarf kirkjunnar, HK, er stærsti aðilinn á sviði hjálparstarfs á vegum kirkjunnar og snertir starfsemi HK alla þætti sem hér hafa verið nefhdir að ofan um hjálparstarf. HK hefur gefið út nýja stefhu Stefnumótun Hjálparstarfs kirkjunnar 2006-2010 (sjá heimasíðu www. help.is). HK hefúr víðtækt samstarf við hjálparsamtök erlendis um neyðaraðstoð og þróunarhjálp. Aðstoð við fátæka innanlands er einnig unnin í nánu samstarfi við presta, sóknir og stofnanir. Samband íslenskar kristniboðsfélaga, SÍK, sinnir bæði boðun og kærleiksþjónustu erlendis. Unnið er að útgáfu stefnumótunar í boðun og kristniboði frá Lútherska heimsambandinu „Boðun í breytilegu samhengi. Að umbreyta, sætta og efla“. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.