Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 97

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 97
16. mál Þingsályktun um Fjölskyldustefnu Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M Jóhannsdóttir Kirkjuþing 2006 samþykkir eftirfarandi íjölskyldustefnu Þjóðkirkjunnar og felur biskupi og Kirkjuráði að gefa stefnuna út og kynna hana sóknum og stofnunum kirkjunnar og fylgja eftir framkvæmd hennar: Fjölskyldustefna Þjóðkirkjunnar I. Einkunnarorð „Elska skaltþú Drottin, Guðþinn, af öllu hjartaþínu, allri sáluþinni og öllum huga þínum. Þú skalt elska náungaþinn eins ogsjálfanþig. “ (Matt. 22.37-39) II. Forsendur • Kristin trú byggir á þeirri forsendu að góður Guð gefi lífinu tilgang og sérhver einstaklingur sé dýrmætur sem sköpun Guðs. • Kristin kirkja metur gildi fjölskyldu og heimilis umfram flest annað í lífi manneskjunnar. • Kristin trú hefur ekki algildar reglur um fjölskyldulíf, en byggir á grunni fagnaðarerindis Jesú Krists. • Fleilsteypt fjölskyldulíf hvílir fyrst og ffemst á kærleika en jafhffamt á réttlæti og öðrum siðgildum, svo sem virðingu og tryggð. • Kristin trú bendir á breiskleika mannsins og bresti sem ávallt koma ffam í mannlegu samfélagi, í fjölskyldulífi og á heimilum. Þjóðkirkjan lítur svo á: a) Að fjölskyldan hafi það hlutverk að leggja grunn að heilbrigði einstaklings til líkama og sálar, ábyrgri samfélagsþátttöku og mannúðlegu samfélagi. b) Að meðal hlutverka fjölskyldunnar sé að ala upp böm og koma þeim til manns, geta af sér nýja kynslóð, miðla menningu, gildismati og góðum siðum áffam til næstu kynslóðar. c) Að fjölskyldan sé mikilvægasta eining náinna tengsla þar sem manneskjan á að fá tækifæri til að þroskast og dafna, ekki síst bömin. d) Að fjölskyldan sé mikilvægasti vettvangur trúamppeldis. Þar á að kenna bömum að tjá sig, elska og biðja, þiggja og veita. e) Að í fjölskyldunni sé einstaklingurinn viðurkenndur og elskaður jafnt í styrkleika sínum og veikleika. f) Að fjölskyldan einkennist af gagnkvæmum skuldbindingum fólks um varanlega umhyggju og kærleika. g) Að fjölskyldan sé grunneining samfélagsins og hvomgt þrífist án hins. h) Að fjölskyldunni beri fullur stuðningur samfélagsins til að gegna hlutverki sínu . 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.