Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 99

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 99
17. mál Þingsályktun um eftirfylgd í söfnuðum Flm. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, Hulda Guðmundsdóttir, Jón Helgi Þórarinsson og Kristján Bjömsson Frsm. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Kirkjuþing 2006 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs að komið verði á fót tilraunaverkefni um uppbyggingu og þróun þeirrar kærleiksþjónustu sem lýtur að eftiríylgd í söfhuðum. Verkefnið hefjist í ársbyrjun 2007. Tillagan miðar að því: a) Að myndaður verði vinnuhópur með a.m.k. þremur aðilum sem útbýr og mótar leiðbeiningar og verklag um eftirfylgd í söfnuðum. Verklagsleiðbeiningamar verði almennar og munu nýtast sem rammi til fJamkvæmda þannig að auðvelt verði fyrir hvem söfiiuð að aðlaga þær að sérstöðu sinni. Stefnt verði að markvissum og faglegum leiðbeiningum sem hafi það að markmiði að halda vel utan um eftirfylgdina, stytta leiðir og tryggja samstarf milli stofnana til hagsbóta fýrir einstaklinga. Verkefni vinnuhópsins verði jafhframt að fylgja eftir framkvæmdinni (sjá lið b) og að útbúa greinargerð við lok tilraunaverkefrds (sjá lið c). b) Að tveir starfsmenn verði ráðnir og verði hlutverk þeirra að staðfæra verklagsleiðbeiningar og prófa verkefhið í a.m.k. tveimur söfnuðum, einum í dreifbýli og öðmm í þéttbýli. Grandvallaratriði er að til þessa þáttar verkefhisins veljist aðilar með bakgrann sem þarf til starfans og að faglega sé staðið að ráðningu þeirra. c) Að vinnuhópurinn ásamt starfsmönnunum (sjá lið a og b) gangi frá greinargerð og útbúi vinnulíkan um eftirfylgd í söfnuðum sem söfhuðir um allt land geti tileinkað sér og unnið með við uppbyggingu og þróun kærleiksþjónustu. Áætlað er að heildarlengd verkefnis verði þrjú ár, sbr. verkáætlun á fýlgiskjali A. Kirkjuþing 2006 samþykki málið óbreytt. 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.