Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 112

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 112
Fyrirspumir til biskups íslands á Kirkjuþingi 2006 1. Fyrirspurn frá Kristínu Þórunni Tómasdóttur í ljósi 100. máls á 133. löggjafarþingi, sem er ffumvarp til laga um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, og felur í sér að prestum og forstöðumönnum skráðra trúfélaga er hafa vígsluheimild, sbr. 17. gr. hjúskaparlaga, verði heimilt að staðfesta samvist fhttp://www.althingi.is/altext/l 33/s/0100.html), er spurt: hvert er álit biskups á því hver það væri sem gæfi umsögn um málið af hálfu þjóðkirkjunnar, ef eftir því verður leitað? Einnig: telur biskup að þetta mál snerti fyrst og ffemst kenningarlegan grundvöll af hálfu kirkjunnar, og hljóti því afgreiðslu á þar til gerðum vettvangi (svo sem biskupafundi, kenningamefnd og prestastefiiu) eða hvort skoða þurfi aðrar hliðar, ef þjóðkirkjan verður beðin um að verða við þessu erindi? Að lokum: ef frumvarp þetta verður samþykkt óbreytt, í hvaða farveg vill biskup sjá málið fara innan þjóðkirkjunnar? Svar biskups Hvað varðar þetta tiltekna mál um ffumvarp til breytingu á lögum um staðfesta samvist þar sem vígslumönnum væri heimild að staðfesta samvist tel ég eðlilegt að leita álits biskupafundar, prestastefnu og kenningamefiidar á því atriði. Afstaða þessara aðila liggur ekki beinlínis fyrir hvað þetta varðar. Ef frumvarpið yrði samþykkt óbreytt tel ég nauðsynlegt að biskupafundur, prestastefna og kenningamefiid myndu tjá sig um ffamgang málsins. 2. Fyrirspurn frá Þorgrími Daníelssyni a) Hversu oft hefur ekki náðst samstaða, í valnefiid, um val á presti, eftir að valnefiidarfyrirkomulag var tekið upp? b) Hvaða forsendur hefur biskup lagt til grundvallar úrskurðum sínum í slíkum tilvikum? Svar biskups a) Valnefndir hafa náð samstöðu í 61 vali frá því valnefndarfyrirkomulagið var tekið upp. Einu sinni hefur farið fram almenn kosning. Þrisvar hefur ekki náðst samstaða, þar sem í einu tilviki var um stöðu prests að ræða. b) Forsendur biskups hafa verið þær sömu og valnefiidir standa frammi fyrir, að meta menntun, reynslu og starfsferil. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt að miklu skiptir hvað heimafólkið, söfiiuðurinn og samstarfsfólkið segir. Ef skýr afstaða meirihluta í valnefiid hefur komið fram er eðlilegt að fara að vilja þess meirihluta. 3. Fyrirspurn frá Gunnlaugi Stefánssyni Kemur til greina að Biskup íslands vígi ekki guðffæðinga til preststarfa og embætta án undangenginnar auglýsingar um viðkomandi starf eða embætti? 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.