Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 28

Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 28
Gerðir Kirkjuþings 2007 sem liggja fyrir Kirkjuþingi 2007 um breytta skipan valnefnda þótti rétt að bíða með útgáfu á pappír uns úrlausn þingsins liggur fyrir. 21. mál Kirkjuþings 2006. Ályktun um skipun nefndar til að gera tillögur um mat á árangri kirkjustarfs. Ályktun Kirkjuþings var svohljóðandi: Kirkjuþing 2006 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs að skipa þriggja manna nefnd til að vinna tillögur um mat á árangri kirkjustaifs. Nefndin athugi sérstaklega hvaða mælikvarða lieppilegast sé að nota við mat á kirkjustaifi. Nefiidin skili tillögum ásamt gremargerð til Kirkjuráðs, sem leggi þœrfyiir Kirkjuþing 2007. Kirkjuráð samþykkti að skipa starfshóp til vinna að mati á kirkjustarfi og skyldi hópurinn skila tillögum ásamt greinargerð til Kirkjuráðs. Starfshópurinn var skipaður kirkjuþingsmanninum sr. Þorgrími Daníelssyni, sóknarpresti á Grenjaðarstað, Sigríði M. Jóhannsdóttur Akureyri, sem situr á Kirkjuþingi og í Kirkjuráði og Pétri Björgvin Þorsteinssyni, djákna á Akureyri. Þar sem um umfangsmikið verkefni er að ræða sem þarf miklu meiri umfjöllun hjá ýmsum kirkjulegum aðilum telur Kirkjuráð ótímabært að leggja fram tillögur ásamt greinargerð fyrir Kirkjuþing 2007 og óskar eftir að vinna að málinu haldi áfram þannig að það geti fengið meiri undirbúning. Tillögur verði þannig í fyrsta lagi lagðar fyrir Kirkjuþing 2008. Starfshópurinn lagði fram fyrstu tillögur fyrir kirkjuráðsfund í ágúst. Kirkjuráð leggur þá skýrslu starfshópsins fram sem fýlgiskjal með þessu máli þannig að kostur gefist á umræðum um skýrsluna á Kirkjuþingi. 22. mál Kirkjuþings 2006. Þingsályktun um ályktun kenningarnefndar “Þjóðkirkjan og staðfest samvist”. Ályktun Kirkjuþings var svohljóðandi: Kirkjuþing 2006 samþykkir að drögum kenningamefndar “Þjóðkirkjan og staðfest samvist” semfylgja með þessari ályktun, verði fylgt eftir og þau send til safnaða og stofnana kirkjunnar til umrœðu og viðbragða og komi til afgreiðslu á Kirkjuþingi 2007. Kirkjuráð ákvað að fela próföstum og héraðsnefndum að fýlgja málinu eftir samkvæmt samþykkt Kirkjuþings og voru haldnir kynningarfundir á vegum nokkurra prófastsdæma, auk þess sem fjallað var um málið á nokkrum héraðsfundum. Þá var fjallað um málið á Leikmannastefnu 2007 og samþykkti Leikmannastefna ályktun um Þjóðkirkjuna og staðfesta samvist: sbr. fylgiskjal með skýrslu þessari. Enn fremur fjallaði Prestastefna 2007 um málið og samþykkti álit kenningamefndar í meginatriðum. Sjá nánar umfjöllun um 8. mál Kirkjuþings 2007, síðar í skýrslu þessari. 23. mál Kirkjuþings 2006. Sala prestsbústaðar á Raufarhöfn var samþykkt af hálfu Kirkjuþings. Málið útheimti ekki sérstakar aðgerðir af hálfu Kirkjuráðs en þar sem fasteignin er ekki lengur prestssetur skv. starfsreglum Kirkjuþings heyrir hún frá 1. júní 2007 undir Kirkjuráð og stjóm prestssetra. Tilboð barst í eignina í septembermánuði sl. og ákvað Kirkjuráð að ganga að því og er eignin þar með ekki lengur í eigu Þjóðkirkjunnai'. 24. mál Kirkjuþings 2006. Frumvarp til laga um breyting á þjóðkirkjulögum (vegna afhendingar prestssetra til Þjóðkirkjunnar). Málið var sent dóms- og kirkjumálaráðherra og er nánari grein gerð fyrir úrlausn samþykktar þessarar í kafla um lög og reglur. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.