Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 60

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 60
Gerðir Kirkjuþings 2007 11. mál - Þingsályktun um skipun nefndar til að endurskoða stöðu og starfshætti Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Flm. Gunnlaugur Stefánsson, Katrín Ásgrímsdóttir, Leifur Ragnar Jónsson og Þorgrímur Daníelsson Frsm. Gunnlaugur Stefánsson Ályktun Kirkjuþing 2007 ályktar að fela Kirkjuráði að skipa þriggja manna starfshóp til að meta stöðu og starfshætti Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Skoðað verði sérstaklega hvernig efla megi þjónustuna við landsbyggðarfólk. 58

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.