Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 60

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 60
Gerðir Kirkjuþings 2007 11. mál - Þingsályktun um skipun nefndar til að endurskoða stöðu og starfshætti Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Flm. Gunnlaugur Stefánsson, Katrín Ásgrímsdóttir, Leifur Ragnar Jónsson og Þorgrímur Daníelsson Frsm. Gunnlaugur Stefánsson Ályktun Kirkjuþing 2007 ályktar að fela Kirkjuráði að skipa þriggja manna starfshóp til að meta stöðu og starfshætti Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Skoðað verði sérstaklega hvernig efla megi þjónustuna við landsbyggðarfólk. 58

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.