Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 72

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 72
Gerðir Kirkjuþings 2007 Fyrirspurnir á Kirkjuþingi 2007 Fyrirspurnir til biskups Islands 1. Fyrirspurn frá Gunnlaugi Stefánssyni Hver er afstaða kirkjustjómarinnar til úrskurðar Matsnefndar um verðmæti vatnsréttinda Kárahnjúkavirkjunnar vegna jarða í eigu kirkjunnar? Svar Bjarna Grímssonar, formanns stjórnar Prestssetrasjóðs, fyrir hönd biskups Islands Samkv. úrskurði matsnefndar um verðmæti vatnsréttinda Kárahnjúkavúkjunnar voru Prestssetrasjóði dæmdar rúmar 170 millj kr. í bætur fyrir vatnsréttindi í eigu prestssetursjarðarinnar Valþjófsstaðar. Stjóm Prestssetrasjóðs áfrýjaði úrskurði matsnefndar til dómsstóla. Við undirbúning og kröfugerð um bætur vegna vatnsréttinda hefur Prestssetrasjóður ráðið lögfræðing. Prestssetrasjóður hefur verið í samráði við og fylgt félagi landeiganda á svæðinu. Prestssetursjörðin Valþjófsstaður á vatnsréttindi bæði í Jökulsá á Dal og Jökulsá í Fljótsdal. Skipting bóta til jarðarinnar er skv. neðangr. töflu: Jökulsá á Dal Valþjófsstaður 125.185.920 Vegna innrennslis í Hálslón Valþjófsstaður 40.012.983 Valþjófsstaður 3.804,706 169.003.609 Jökulsá í Fljótsdal Valþjófsstaður II Valþjófsstaður I Valþjófsstaður II 2.318.146 411.674 63.843 2.793.663 Jökulsá í Fljótsdal neðan Ufsarstíflu Valþjófsstaður II Valþjófsstaður I Valþjófsstaður II 723.103 130.249 20.626 873.978 Alls: 172.671.250 Mikil óvissa er þó í þessu máli, þ.e. hvort bætur þessar renni til jarðarinnar. Obyggðarnefnd úrskurðaði í lok maí 2007 að nær öll prestssetursjörðin væri lýst þjóðlenda en í afréttareign Valþjófsstaðar. Urskuði þessum hefur verið vísað til dómstóla, sem hugsanlega verður áfrýjað til hæstaréttar. Niðurstaða í þessu máli er því varla á næstu grösum. Verði hæstaréttardómar á þann að veg að úrskurður óbyggðanefndar verði staðfestur má vera ljóst að bætur til jarðarinnar verða ekki þær sem úrskurður matsnefndar kvað á um, eða nánast engar. 2. Fyrirspurn frá Gunnlaugi Stefánssyni Hver hefur afstaða kirkjustjómarinnar til úrskurða Óbyggðanefndar verið vegna jarða í eigu kirkjunnar? 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.