Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 76

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 76
Gerðir Kirkjuþings 2007 7. Fyrirspurn frá Huldu Guðmundsdóttur Til Kirkjuráðs. Hvemig hyggst Kirkjuráð vinna að framgangi megináherslu þessa starfsárs „Aukið samstarf - inn á við og út” árið 2007-2008, á hinum breiða vettvangi Þjóðkirkjunnar? Svar biskups íslands, forseta Kirkjuráðs Málefnið er þess eðlis að það snertir alla þætti í starfsemi kirkjunnar og kemur víða fram í stefnuskjalinu. Ljóst var við úrvinnslu gagna að þar kom fram endurtekin ósk og von þátttakenda í stefnumótuninni að samstarf væri aukið bæði inn á við og út á við. Kirkjuráð hefur ekki enn tekið ákvarðanir um hvemig þessu skuli fylgt eftir. Ég hef fjallað um aukið samstarf á vísitasíum mínum, þá hefur það verið til sérstakrar umræðu á sóknamefndamámskeiðum Leikmannaskólans, á innandyranámskeiði á vegum fræðslusviðs Biskupsstofu fyrir allt landið nú í haust og nýlega á leiðarþingi í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjuráð hefur rætt um það hvort heppilegt væri að leggja til hliðar ijárhæð sem sóknir og stofnanir kirkjunnar gæm sótt í vegna sérstakra verkefna sem myndu falla undir þessa megináherslu. Má vera að sú aðferð leiði til þess að góð stefna verði að veruleika vítt og breitt um landið, til skemmri eða lengri tíma. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.