Peningamál - 01.02.2003, Page 12

Peningamál - 01.02.2003, Page 12
fjórðungi liðins árs. Velta í haust og undir lok ársins virðist hafa verið töluvert meiri en fyrir ári. Vöxtur- inn skýrist að miklu leyti af snörpum samdrætti í veltu á síðasta fjórðungi ársins 2001. Ágætur útflutn- ingur í september og október sl. hafði einnig áhrif á veltu, ef marka má skil á virðisaukaskatti, en innan- landsvelta þessa mánuði var 2% minni að raungildi en árið áður. Innlend eftirspurn Einkaneysla hefur líklega styrkst á síðasta fjórðungi 2002, en fjárfesting er áfram í lægð Þótt innlend eftirspurn hafi styrkst miðað við kröpp- ustu lægðina í lok ársins 2001 og í byrjun sl. árs var hún enn tiltölulega slök á þriðja fjórðungi sl. árs. Einkum á það við um fjárfestingu. Ýmsar vísbend- ingar um einkaneyslu, t.d. velta í dagvöruverslunum og greiðslukortavelta, sýna töluvert meiri veltu en fyrir ári, en sem fyrr verður að hafa í huga að þessi velta dróst mikið saman undir lok árs 2001. Sama á við um bílasölu. Fjárfestingartengd velta er hins vegar enn í tölu- verðri lægð ef marka má vísbendingar eins og virðis- aukaskattskil byggingarfyrirtækja, sementssölu, magn nýrra sökkla og samningsverð í útboðum. Undantekning á því kann að vera íbúðafjárfesting, því að markaðsvirði afgreiddra húsnæðislána var nokkru meira en fyrir ári. Afgreiddum húsnæðislán- um vegna nýbygginga og endurbóta fækkaði nokkuð, en markaðsvirði veittra lána jókst um 6,7% umfram verðhækkun íbúða á höfuðborgarsvæði milli fjórða ársfjórðungs 2001 og fjórða ársfjórðungs 2002 og um 8,5% milli ára. Verðþróun á húsnæðismarkaði sl. mánuði bendir ekki heldur til neinnar lægðar. Raun- verð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er að nálgast fyrra hámark sem var snemma árs 2001. Hátt raunverð húsnæðis ætti að stuðla að auknum ný- byggingum. Viðhorfsvísitölur eiga sér vart nægilega langa sögu á Íslandi til þess að hægt sé að draga af þeim PENINGAMÁL 2003/1 11 Markaðsverðmæti, raunvirt með vísitölu fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu, 3 mán. hreyfanleg meðaltöl J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N 1999 2000 2001 2002 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 Jan.’99 = 100 Raunvirði húsbréfaútgáfu 1999-2002 Mynd 8 Heimildir: Íbúðalánasjóður, Fasteignamat ríkisins, Seðlabanki Íslands. Tafla 1 Ýmsar vísbendingar um framleiðslu og eftirspurn síðasta ársfjórðung 2002 Prósentubreyting frá Vísbending sama tíma f. ári Vöruútflutningur október og nóvember 2002 á föstu gengi .............................................................................................. 0,3 Vöruinnflutningur október og nóvember 2002 á föstu gengi ............................................................................................ 0,6 Velta samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum september-október 2002 á föstu verðlagi....................................................... 1,8 Innanlandsvelta samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum september-október 2002 á föstu verðlagi ..................................... -2,1 Smásöluvelta samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum september-október 2002 á föstu verðlagi ......................................... -3,9 Velta í byggingariðnaði samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum september-október 2002 á föstu verðlagi ......................... -15,2 Dagvöruvelta nóvember-desember 2002 á föstu verðlagi (raunvirt með verðvísitölu dagvöruverðs í vísitölu neysluverðs) ....................................................................................... 1,9 Greiðslukortavelta október-desember 2002 á föstu verðlagi .............................................................................................. 1,4 Bifreiðaskráningar október-desember 2002, fjöldi ............................................................................................................. 20,0 Sementsala október-desember, tonn.................................................................................................................................... -1,7 Samningaverð í útboðum sem hlutfall af áætl. kostnaði, janúar-desember 20021 ............................................................. -7,0 1. Breyting hlutfalls á milli ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.