Peningamál - 01.02.2003, Síða 89

Peningamál - 01.02.2003, Síða 89
og einstaklingar) juku þó verulega erlenda lántöku árin 1998-1999, eins og sjá má á mynd 13. Árin 1999 og 2000 nam erlend lántaka þessara aðila nettó rúm- um 3,6% landsframleiðslunnar. Lántaka einkaaðila nam samtals tæpum 17% landsframleiðslunnar árið 1999 og bætti enn um betur ári síðar og fór í tæp 18%. Er óhætt að fullyrða að erlend lántaka einka- aðila hafi aldrei áður orðið jafn mikil. Hið opinbera stóð á bak við meiri erlenda lántöku árin 2001 og 2002 en árin á undan, eða sem nam 2,4% af lands- framleiðslu, en hún var þó minni í hlutfalli af lands- framleiðslu en t.d. árið 1995. Að meginhluta hefur innstreymi lánsfjár verið í formi langra lána. Sl. tvö ár hefur þó innstreymi skammtímalána verið nokkurt. Á sl. ári var að stærst- um hluta um skammtímalántökur Seðlabankans og hins opinbera að ræða, en á árinu 1999 áttu lánastofn- anir auk hins opinbera stærstan hlut að máli. Skuldasöfnun heimila og fyrirtækja þvingaði fram aðlögun eftirspurnar og hjöðnun viðskiptahallans Á það var minnst hér að framan að skuldasöfnun heimila og fyrirtækja á undanförnum árum væri einn þeirra þátta sem óhjákvæmilega hefðu knúið fram hjöðnun viðskiptahallans í tímans rás, burtséð frá breytingum á gengi krónunnar. Þetta tvennt, skuld- irnar og gengið, eru reyndar ekki óháðar heldur sam- ofnar breytur í framvindu íslenskra efnahagsmála. Eins og oft hefur komið fram í ritum Seðlabank- ans eru íslensk heimili og fyrirtæki á meðal þeirra skuldsettustu í heimi, og skuldsettari en þau hafa verið áður. Frá árslokum 1997 til loka árs 2001 jukust skuldir heimilanna úr 72% af landsframleiðslu í u.þ.b. 91% og skuldir fyrirtækjanna úr u.þ.b. 80% í 120% landsframleiðslunnar. Óvenjuör skuldaaukn- ing bæði heimila og fyrirtækja á tímabilinu er and- hverfa viðskiptahallans. Eins og sýnt var fram á í grein í Peningamálum í maí sl. getur einkaneysla vart aukist frekar nema heimilin haldi áfram að taka lán umfram áfallna vexti og afborganir.23 Samdrátt einkaneyslu árið 2001, þrátt fyrir nokkurn raunvöxt ráðstöfunartekna, má rekja til þess að fé sem heimilin höfðu í reynd til ráðstöfunar eftir að þau höfðu greitt skatta, vexti og afborganir af lánum, en að viðbættu nýju lánsfé, dróst saman. Sama á líklega við um árið 2002, því að samkvæmt áætlun dróst einkaneysla einnig saman þá, þrátt fyrir að kaupmáttur ráð- stöfunartekna ykist. Vaxandi greiðslubyrði hefur því þegar knúið heimilin til að auka sparnað sinn veru- 88 PENINGAMÁL 2003/1 23. Sjá Peningamál 2002/2 bls. 41 1. Janúar-september. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 5 10 15 20 25 -5 % af VLF Seðlabankinn Hið opinbera Aðrir lögaðilar Lánastofnanir alls Innstreymi lánsfjár 1995-2002 Mynd 13 1 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 20 40 60 80 100 120 140 160 -20 Ma.kr. Langtímalán, nettó Skammtímaskuldir, nettó Innstreymi lánsfjár 1995-2002 Mynd 15 1. Janúar - september. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1 eftir lengd skuldbindinga 1 1. Janúar-september. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 5 10 15 20 25 30 35 40 -5 -10 -15 -20 Ma.kr. Seðlabankinn Hið opinbera Aðrir lögaðilar Lánastofnanir alls Innstreymi skammtímafjármagns 1995-2002 Mynd 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.