Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 62

Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 62
Breytingar á aðkomu bankans má einnig sjá í töflu 3 sem sýnir fjölda viðskipta Seðlabankans inn- an hvers dags á tímabilinu, heildarupphæð viðskipta dagsins og meðalupphæð hverra viðskipta. Eins og sjá má var innkoma bankans á markaðnum innan hvers dags tíð á tveimur fyrstu tímabilunum. Bankinn var jafnvel báðum megin á markaðnum innan sama dags, allt eftir því hverjar óskir mark- aðsaðila voru á hverjum tíma.19 Viðskiptum innan hvers dags fjölgaði jafnvel enn frekar á fjórða tíma- bilinu, auk þess sem heildarviðskipti hvers dags jukust. Á síðasta tímabilinu hefur bankinn hins vegar aðeins átt ein viðskipti í hvert sinn. Mynd 1 sýnir þróun gengisvísitölu erlendra gjald- miðla frá ársbyrjun 1994 til ársloka 2002 og hrein viðskipti Seðlabankans á þessu tímabili. Eins og sést á myndinni var Seðlabankinn í hlutverki viðskipta- vaka á tveimur fyrstu tímabilunum. Hann kom oft inn á markaðinn, bæði til að kaupa og selja gjaldeyri. Viðskipti hans voru jafnframt tiltölulega lítil í hvert skipti. Hlutverk bankans var því fyrst og fremst að styrkja grunn lítils markaðar með því að jafna gengissveiflur og vera reiðubúinn að eiga viðskipti eftir óskum markaðsaðila. Eftir að bankinn kom aftur inn á markaðinn um mitt ár 2000 átti hann aðallega viðskipti þegar að- stæður voru erfiðar, hætta á spíralamyndun, einhliða flæði og mikið óöryggi á markaði. Hlutverk bankans hafði því breyst í að vaka yfir markaðnum og grípa eingöngu inn í ef hann taldi þörf á til að tryggja fram- gang þeirrar peningastefnu sem hann fylgdi. Þetta breytta hlutverk komst í raun á áður en umgjörð peningastefnunnar var breytt í lok mars 2001. Eftir að jafnvægi komst á gjaldeyrismarkaðinn breyttist aðkoma bankans og nú kemur hann eingöngu inn á hann við sérstakar aðstæður sem ekki tengjast beint framgangi ríkjandi peningastefnu. Yfirlýstur til- gangur viðskiptanna um þessar mundir er að bæta PENINGAMÁL 2003/1 61 Mynd 1 Heimild: Seðlabanki Íslands. Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla Dagleg þróun gengisvísitölu erlendra gjaldmiðla og hrein kaup Seðlabanka Íslands á erlendum gjaldeyri 1994-2002 Hrein kaup Seðlabankans á erlendum gjaldeyri 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 100 110 160 120 150 140 130 Neðri vikmörk T-VT-IVT-I T-IIIT-II 31. des. 1991=100 -5 -4 1 -3 0 -1 -2 2 3 T-VT-IVT-I T-IIIT-II Ma.kr. 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Efri vikmörk Tafla 3 Fjöldi og magn viðskipta Seðlabankans innan dags Fjöldi viðskipta Allt innan dags tímabilið T-I T-II T-III T-IV T-V Meðaltal ................... 3 3 4 0 8 1 Hámark..................... 35 13 23 0 35 1 Lágmark ................... 1 1 1 0 1 1 Heildarupphæð viðskipta dagsins (m.kr.) Meðaltal ................... 307 239 499 0 997 260 Hámark..................... 4.017 2.197 2.156 0 3.768 4.017 Lágmark ................... < 1 2 < 1 0 80 122 Meðalupphæð hverra viðskipta (m.kr.) Meðaltal ................... 98 82 139 0 121 260 Hámark..................... 4.017 423 914 0 482 4.017 Lágmark ................... < 1 2 < 1 0 77 122 T-I er tímabilið frá 4. janúar 1994 til 7. júlí 1997. T-II er tímabilið frá 8. júlí 1997 til 15. júní 1999. T-III er tímabilið frá 16. júní 1999 til 14. júní 2000. T-IV er tímabilið frá 15. júní 2000 til 12. október 2001. T-V er tímabilið frá 13. október 2001 til ársloka 2002. 19. Seðlabankinn var síðast á bæði kaup- og söluhlið markaðarins innan sama dags þann 28. apríl 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.