Peningamál - 01.02.2003, Page 29

Peningamál - 01.02.2003, Page 29
28 PENINGAMÁL 2003/1 Hvernig er staðan hér? Í fyrsta lagi hefur verð- hjöðnun ekki átt sér stað til þessa og hún er ákaflega ólíkleg, t.d. vegna þess hve opið hagkerfið er. Ef ekki er almenn verðhjöðnun í umheiminum eru fremur litlar líkur á að viðvarandi verðhjöðnun nái að festa rætur hér á landi. Hækkun vísitölu neysluverðs var 1,4% á síðasta ári og verður það ef að líkum lætur lægsta gildi verðbólg- unnar um sinn. Verðbólguvæntingar til næstu ára eru um eða yfir 2%, eða svipaðar og verðbólguspá Seðla- bankans. Launahækkanir umfram framleiðniaukningu á undanförnum misserum draga mjög úr líkum á því að verðhjöðnun verði. Vöxtur peningamagns og sparifjár mælist enn fremur í tveggja stafa tölum. Ef hætta á verðhjöðnun eykst er enn verulegt svigrúm til að bregðast við því með slökun í peningamálum, enda stýrivextir Seðlabankans í lok janúar 5,8%. Síðar munu stóriðjuframkvæmdir lyfta eftirspurn verulega. Verðhjöðnun er því ekki líklegt viðfangsefni hagstjórnar á Íslandi, eins og nú horfir. Einnig má færa rök fyrir því að skaðvænleg áhrif verðhjöðnunar á eignastöðu skuldara sé ekki fyrir hendi að sama mæli hér á landi eins og í löndum þar sem skuldbindingar með föstum nafnvöxtum eru algengastar. Verðtrygging og mikil notkun á breytilegum nafnvöxtum leiðir til þess að verðhjöðnun eykur ekki raungreiðslubyrði innlendra lána jafn mikið. Raungreiðslubyrði verð- tryggðs láns helst óbreytt þar sem lánið tilgreinir fasta raunvexti og raungreiðslubyrði láns með breytilegum nafnvöxtum helst einnig óbreytt að svo miklu leyti sem nafnvextir lækka í takt við verðhjöðnunina. Heimildir Bernanke, Ben, (2002), „Deflation: Making Sure „It“ Doesn’t Happen Here“, www.federalreserve.gov/board docs/speeches/2002/20021121/default.htm Consensus Forecasts, janúar 2003, Consensus Economics Inc. Pain, Nigel og Martin Weale, (2002), „Commentary“, National Institute Economic Review No. 182, október 2002.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.