Peningamál - 01.06.2005, Side 6
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
5
•
2
6
verulegu leyti að innlendum framleiðsluþáttum sem endurspeglast í
heldur minni vexti innflutnings. Útflutningsspáin hefur jafnframt verið
endurskoðuð til lækkunar, þrátt fyrir lægra raungengi, m.a. vegna
nýrra upplýsinga um aflahorfur.
Verðbólguhorfur hafa heldur versnað frá því í mars
Lægra gengi krónunnar og meiri framleiðsluspenna valda því að verð-
bólguhorfur næstu tveggja ára hafa heldur versnað frá spánni sem
birtist í Peningamálum 2005/1. Ef litið er eitt ár fram í tímann eru
horfurnar áþekkar og síðast. Gert er ráð fyrir að dragi nokkuð úr verð-
bólgu á næstu mánuðum og að hún verði komin nálægt verðbólgu-
markmiði Seðlabankans á fyrri hluta næsta árs. Upp frá því eykst
verðbólga á ný samkvæmt spánni. Verður hún 3,7% í ársbyrjun 2007
að óbreyttum stýrivöxtum og gengi krónunnar, en það er nokkru
meiri verðbólga til tveggja ára en spáð var í mars, en þá var reiknað
með rétt rúmlega 3% verðbólgu á þessu tímabili. Eins og í síðustu
spám er óvissumat spárinnar samhverft til næsta árs en skekkt upp á
við litið til tveggja ára. Slagsíðan er þó heldur minni en í mars þar sem
hluti gengislækkunarinnar sem reiknað var með í mati á spáóvissunni
þá er þegar kominn fram og því hluti af meginspánni nú.
Tafla I-1 Uppfærð þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands
2004 2005 2006 2004 2005 2006
Stýrivextir Seðlabankans (%) 6,14 8,85 9,00 - 0,17 0,25
Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 121,0 114,2 116,0 - 4,4 6,4
Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2004 2005 2006
Einkaneysla 7,5 8,0 7,0 - - 0,4
Samneysla 3,6 2,5 2,6 - - 0,1
Fjármunamyndun 12,8 34,2 -8,0 - 0,7 -0,1
Atvinnuvegafjárfesting 12,9 52,8 -13,9 - 0,5 -0,9
Án stóriðju, skipa og flugvéla 6,7 1,7 -1,6 - -1,0 1,2
Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 3,0 21,9 9,9 - 2,4 0,3
Fjárfesting hins opinbera 27,3 -11,6 -4,7 - -0,6 3,4
Þjóðarútgjöld 7,7 12,4 2,4 - -0,1 0,2
Útflutningur vöru og þjónustu 8,3 4,0 7,6 - -0,9 -1,8
Innflutningur vöru og þjónustu 14,3 18,5 -1,2 - -1,1 -1,2
Verg landsframleiðsla 5,2 6,6 6,2 - 0,2 0,1
Aðrar lykilstærðir
Viðskiptajöfnuður (% af vergri landsframleiðslu) -8,1 -12,0 -10,1 - 0,2 -0,8
Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu hagkerfisins) 1,1 3,3 4,4 - 0,2 0,3
Launakostnaður á almennum vinnumarkaði
(breyting milli ársmeðaltala, %) 4,5 6,0 6,1 – – 0,1
Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %) 3,1 2,5 2,5 – – 0,1
Atvinnuleysi (% af mannafla) 3,1 2,1 1,9 – -0,2 -0,2
1. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/1. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu.
Breyting frá síðustu spá
(prósentur)2Núverandi spá
Forsendur um stýrivexti og gengi1
Ný þjóðhagsspá
Breyting frá síðustu spá
(prósentur)2
Magnbreyting
frá fyrra ári (%)
Núverandi spá
Mynd I-1
Verðbólguspá Seðlabankans
Spátímabil: 2. ársfj. 2005 - 2. ársfj. 2007
Heimild: Seðlabanki Íslands.
1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2
2003 2004 2005 2006 2007
0
1
2
3
4
5
6
7
%
50% óvissubil
75% óvissubil
90% óvissubil
Efri þolmörk
Neðri þolmörk
Verðbólgumarkmið
Vísitala neysluverðs