Peningamál - 01.06.2005, Síða 6

Peningamál - 01.06.2005, Síða 6
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 6 verulegu leyti að innlendum framleiðsluþáttum sem endurspeglast í heldur minni vexti innflutnings. Útflutningsspáin hefur jafnframt verið endurskoðuð til lækkunar, þrátt fyrir lægra raungengi, m.a. vegna nýrra upplýsinga um aflahorfur. Verðbólguhorfur hafa heldur versnað frá því í mars Lægra gengi krónunnar og meiri framleiðsluspenna valda því að verð- bólguhorfur næstu tveggja ára hafa heldur versnað frá spánni sem birtist í Peningamálum 2005/1. Ef litið er eitt ár fram í tímann eru horfurnar áþekkar og síðast. Gert er ráð fyrir að dragi nokkuð úr verð- bólgu á næstu mánuðum og að hún verði komin nálægt verðbólgu- markmiði Seðlabankans á fyrri hluta næsta árs. Upp frá því eykst verðbólga á ný samkvæmt spánni. Verður hún 3,7% í ársbyrjun 2007 að óbreyttum stýrivöxtum og gengi krónunnar, en það er nokkru meiri verðbólga til tveggja ára en spáð var í mars, en þá var reiknað með rétt rúmlega 3% verðbólgu á þessu tímabili. Eins og í síðustu spám er óvissumat spárinnar samhverft til næsta árs en skekkt upp á við litið til tveggja ára. Slagsíðan er þó heldur minni en í mars þar sem hluti gengislækkunarinnar sem reiknað var með í mati á spáóvissunni þá er þegar kominn fram og því hluti af meginspánni nú. Tafla I-1 Uppfærð þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands 2004 2005 2006 2004 2005 2006 Stýrivextir Seðlabankans (%) 6,14 8,85 9,00 - 0,17 0,25 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 121,0 114,2 116,0 - 4,4 6,4 Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2004 2005 2006 Einkaneysla 7,5 8,0 7,0 - - 0,4 Samneysla 3,6 2,5 2,6 - - 0,1 Fjármunamyndun 12,8 34,2 -8,0 - 0,7 -0,1 Atvinnuvegafjárfesting 12,9 52,8 -13,9 - 0,5 -0,9 Án stóriðju, skipa og flugvéla 6,7 1,7 -1,6 - -1,0 1,2 Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 3,0 21,9 9,9 - 2,4 0,3 Fjárfesting hins opinbera 27,3 -11,6 -4,7 - -0,6 3,4 Þjóðarútgjöld 7,7 12,4 2,4 - -0,1 0,2 Útflutningur vöru og þjónustu 8,3 4,0 7,6 - -0,9 -1,8 Innflutningur vöru og þjónustu 14,3 18,5 -1,2 - -1,1 -1,2 Verg landsframleiðsla 5,2 6,6 6,2 - 0,2 0,1 Aðrar lykilstærðir Viðskiptajöfnuður (% af vergri landsframleiðslu) -8,1 -12,0 -10,1 - 0,2 -0,8 Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu hagkerfisins) 1,1 3,3 4,4 - 0,2 0,3 Launakostnaður á almennum vinnumarkaði (breyting milli ársmeðaltala, %) 4,5 6,0 6,1 – – 0,1 Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %) 3,1 2,5 2,5 – – 0,1 Atvinnuleysi (% af mannafla) 3,1 2,1 1,9 – -0,2 -0,2 1. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/1. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu. Breyting frá síðustu spá (prósentur)2Núverandi spá Forsendur um stýrivexti og gengi1 Ný þjóðhagsspá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Núverandi spá Mynd I-1 Verðbólguspá Seðlabankans Spátímabil: 2. ársfj. 2005 - 2. ársfj. 2007 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 2003 2004 2005 2006 2007 0 1 2 3 4 5 6 7 % 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Efri þolmörk Neðri þolmörk Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.