Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 28

Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 28
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 28 Eins og greint var frá í síðustu Peningamálum hefur viðskipta- hallinn að þessu sinni myndast við nokkuð aðrar aðstæður en ríktu á árinu 2000. Raungengi er mun hærra og erlendir vextir hafa verið í sögulegu lágmarki. Halli á þáttatekjujöfnuði hefur því ekki aukist í samræmi við vöxt erlendra skulda, sem hafa fjórfaldast á síðastliðnum sjö árum, en vaxtabyrðin hefur einungis rúmlega tvöfaldast á sama tíma. Líklegt þykir að vextir erlendis muni hækka á næstunni, en í spá Seðlabankans er sem fyrr gert ráð fyrir hægfara hækkun þeirra. Tæp- lega 15% erlendra skulda þjóðarbúsins eru í Bandaríkjadölum. Seðla- banki Bandaríkjanna hefur hækkað vexti um 2 prósentur frá því í júní árið 2004 og má því ætla að greiðslubyrði skammtímalána í Banda- ríkjadölum hafi aukist nokkuð. Á hinn bóginn eru langtímavextir enn lágir og hafa jafnvel lækkað undanfarna mánuði. Skammtímavextir hafa haldist nánast óbreyttir á evrusvæðinu og þróun langtímavaxta verið svipuð. Burtséð frá nokkurri hækkun áhættuálags á vexti hafa því líklega ekki orðið umtalsverðar breytingar á vaxtakjörum þjóðar- búsins frá því í mars. Ef vextir og vaxtaálag hækka munu vaxta- greiðslur Íslands aukast og viðskiptahallinn aukast sem nemur u.þ.b. 11/3 prósentu af landsframleiðslu fyrir hverja prósentu af hækkun meðalvaxta á skuldum þjóðarbúsins.8 Áhrifin gætu því orðið um- talsverð víki vaxtaþróunin frá því sem gengið er út frá í spánni. 8. Hreinar erlendar skuldir (án áhættufjármagns) þjóðarbúsins námu rúmlega 129% af vergri landsframleiðslu í lok árs 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.