Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 28

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 28
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 28 ust nær stýrivaxtaferli bankans. Þetta varð enn skýrara eftir birtingu stýrivaxtaferilsins í Peningamálum 2007/2 í júlí sl. Þá lýsti bankinn því yfi r að horfur væru á að vaxtalækkun seinkaði um hálft ár frá því sem gefi ð var til kynna í mars þar sem verðbólguhorfur höfðu heldur versnað. Væntingar markaðsaðila löguðust smám saman að end- urskoðuðum stýrivaxtaferli og urðu meira samstíga stýrivaxtaferli bankans út næsta ár.2 Þá fer smám saman að draga í sundur með vaxtaferli bankans og væntingum markaðsaðila. Það kemur ekki á óvart, enda meira svigrúm fyrir mismunandi mat á efnahagshorf- um eftir því sem horft er lengra fram í tímann. Líklegt er að í lang- tímavöxtum séu t.d. fólgnar spár um áframhaldandi uppbyggingu ál- og orkuvera, sem ekki var gert ráð fyrir í grunnspá Seðlabankans í júlí. Slíkar framkvæmdir myndu óhjákvæmilega þýða hægari lækkun stýrivaxta en í grunnspá. Jafnframt er mögulegt að markaðsaðilar vænti þess að gengi krónunnar lækki umfram það sem bankinn gerir ráð fyrir, sem einnig myndi kalla á hærri vexti en í grunnspánni. ... og miðlunin yfir í aðra vexti hefur styrkst Upplýsingar í töfl u 1 virðast staðfesta að miðlun peningastefnunnar yfi r í aðra vexti hefur styrkst eftir að Seðlabankinn hóf að birta eig- in stýrivaxtaferil. Þótt peningastefnan sé einungis einn af mörgum þáttum sem hefur áhrif á markaðsvexti og almenna útlánsvexti virð- ist sem áhrif um allt nafn- og raunvaxtarófi ð séu nú meiri en áður. Eins og áður var nefnt lækkuðu langtímanafn- og raunvextir jafnvel á sama tíma og stýrivextir hækkuðu, en að undanförnu hafa bæði langtímanafn- og raunvextir hækkað þótt stýrivöxtum hafi verið haldið óbreyttum um nokkurt skeið. Þar gegna væntingar um háa stýrivexti á næstu misserum líklega lykilhlutverki þótt einnig skipti máli að breytingar alþjóðlegra fjármálaskilyrða hafa lagst á sömu sveif.3 2. Samsvarandi breyting hefur átt sér stað á væntingum greiningaraðila en bankinn kannar reglulega væntingar þeirra um þróun stýrivaxta og birtir í hverju hefti Peningamála. 3. Eins og sjá má hækkuðu langtíma nafn- og raunvextir töluvert í kjölfar Peningamála í júlí sl. þrátt fyrir að alþjóðlegir langtímavextir færu jafnvel lækkandi. Hins vegar hækkaði áhættuálag á innlendu bankana á móti. Tafl a I Vaxtabreytingar í kjölfar vaxtaákvarðana Seðlabankans (prósentur)1 PM 2006/1 PM 2006/2 PM 2006/3 PM 2007/13 PM 2007/2 Stýrivextir 0,75 0,75 0,00 0,00 0,00 3 mánaða millibankavíxlar 0,86 0,19 0,14 0,32 0,45 1 árs ríkisbréf (RIKB 08 0613) -0,03 -0,04 0,03 0,73 0,85 6 ára ríkisbréf (RIKB 13 0517) 0,74 -0,30 0,45 0,27 0,59 7 ára íbúðabréf (HFF 1509 14) -0,12 -0,05 0,09 -0,03 0,20 37 ára íbúðabréf (HFF 1506 44) 0,08 -0,05 0,03 0,04 0,22 Íbúðalánavextir viðskiptabanka2 0,22 0,04 0,00 0,00 0,50 Skuldatryggingar íslenskra viðskiptabanka 0,02 0,03 0,04 -0,06 0,19 3 mánaða millibankavíxlar á evrusvæðinu 0,05 0,14 0,07 0,10 0,13 10 ára ríkisskuldabréf á evrusvæðinu 0,19 -0,23 -0,04 0,12 -0,28 1. Breytingar frá einum degi fyrir vaxtaákvörðun og þar til mánuði síðar. Ástæðan fyrir því að ekki er horft lengra fram í tímann er að þá fara að koma inn áhrif vaxtaákvarðana milli útgáfu Peningamála. 2. Meðaltal lægstu vaxta á húsnæðislánum Glitnis, Kaupþings og Landsbanka. 3. Hafa verður í huga við túlkun miðlunaráhrifanna í kjölfar Peningamála 2007/1 að lækkun virðisaukaskatts í mars sl. varð til þess að lækka ávöxtunarkröfu verðtryggðra skuldabréfa tímabundið en það hindraði miðlun peningastefnunnar út í langtímaraunvexti og verðtryggð vaxtakjör tímabundið. Heimildir: Bloomberg, Reuters EcoWin, Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.