Peningamál - 01.11.2007, Síða 46

Peningamál - 01.11.2007, Síða 46
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 46 1. Ítarlega er fjallað um þróun og samsetningu þáttatekna í grein eftir Daníel Svavarsson og Pétur Örn Sigurðsson (2007), ,,Erlend staða þjóðarbúsins og þáttatekjur”, Peningamál 2007/2, bls. 52-74. einstakrar fjárfestingar haft mikil áhrif á hverju tímabili.1 Hrein vaxta- gjöld námu alls um 28% af útflutningstekjum á fyrsta ársfjórðungi en hækkuðu verulega á öðrum fjórðungi þegar þau samsvöruðu 37% af útflutningstekjum alls. Aukningin skýrist af neikvæðri þróun hreinn- ar erlendrar skuldastöðu þjóðarbúsins og óhagstæðari skilyrðum á erlendum fjármálamörkuðum. Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins jukust á öðrum fjórðungi ársins Hrein erlend staða þjóðarbúsins versnaði um 133 ma.kr. á öðrum fjórðungi ársins og hrein erlend skuldastaða öllu meira eða um 184 ma.kr. Þessi skuldasöfnun á sér stað á sama tíma og skilyrði á erlend- um fjármálamörkuðum hafa versnað til muna. Erlendar eignir og skuldir þjóðarbúsins hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Hlutfall hlutafjár og beinnar eignar í erlendum fyrirtækjum í erlenda eigna- stofninum hefur einnig aukist mikið. Eins og fjallað var um í kafla II er raungengi krónunnar hátt um þessar mundir. Fari hækkandi vextir af erlendri skuld þjóðarbúsins saman við verulega gengislækkun krón- unnar mun það hafa afar neikvæð áhrif á þróun viðskiptajafnaðarins til skamms tíma. Horfur um þróun viðskiptahalla lakari en í fyrri spá Í grunnspá Seðlabankans eykst viðskiptahallinn á spátímabilinu miðað við fyrri spá. Spáð er að hallinn nemi 18% af landsframleiðslu í ár en dragist saman á næsta ári og verði þá um 14½% af vergri landsfram- leiðslu. Í lok spátímans árið 2010 er gert ráð fyrir að jafnvægi verði að mestu komið á í vöruviðskiptum en í ljósi mikils halla á þáttatekjum verði viðskiptahalli engu að síður um 10% af landsframleiðslu. Þessi spá er þó háð mikilli óvissu sakir sveiflukenndrar ávöxtunar hlutafjár sem gerir það að verkum að stöðugt erfiðara verður að spá fyrir um þróun þáttatekna. Hlutfallslega litlar breytingar í ávöxtun einstakra eignaliða geta haft mikil áhrif á þáttatekjujöfnuðinn. Mynd VII-2 Hreinar vaxta- og arðgreiðslur í hlutfalli við VLF og útflutningstekjur 1. ársfj. 2000 - 2. ársfj. 2007 % af VLF Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Erlend staða þjóðarbúsins (v. ás) Hreinar vaxtagreiðslur (h. ás) 0 -30 -60 -90 -120 -150 -180 -210 -240 0 -5 -10 -15 -20 -25 -30 -35 -40 20072006200520042003200220012000 % af útflutningstekjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.