Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 63

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 63
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 63 þar sem ln stendur fyrir náttúrulegan lógaritma, RG* er jafnvægisraun- gengi, HEE hreinar erlendar eignir, X er útfl utningur, M er innfl utn- ingur, PrT er hlutfallsleg framleiðni í samkeppnisvörum (e. tradables), PrNT er hlutfallsleg framleiðni í heimavörum (e. nontradables), VKJ eru viðskiptakjör og G er samneysla. Þegar þessi jafna er notuð til að spá fyrir um jafnvægisraungengi á Íslandi miðað við forsendur í spám IMF fyrir árið 2012 fæst að jafn- vægisraungengið sé 95-98 stig en gildi vísitölunnar árið 2006 var 106,7. Til að komast í jafnvægi þyrfti raungengið því að lækka um 8-11% frá því sem það var að meðaltali árið 2006. Ytri sjálfbærni Efnahagsástand þar sem erlendar skuldir vaxa hraðar en framleiðsla og tekjur er ekki sjálfbært. Hins vegar er hægt að viðhalda tilteknu skuldahlutfalli óendanlega lengi ef tiltekið skilyrði er uppfyllt. Ef hreinar erlendar eignir í lok árs t eru HEEt, nafnvextir á þessa stærð eru i N og TBt er mismunur út- og innfl utnings gildir að: HEEt = TBt + (1 + iN)HEEt-1 Ef VLF vex um n og HEE vex um sama hlutfall þannig að hlutfallið HEE/VLF helst óbreytt, gildir að: HEEt-1 = HEEt/(1 + n) og má þá umrita formúluna hér fyrir ofan þannig: TBt = -(iN – n)HEEt/(1 + n) Í skýrslu Tchaidze er eignum og skuldum skipt upp í beina fjárfestingu og hlutafé (eign er EA en skuld EL) annars vegar og skuldabréf, lán og innistæður (eign er DA en skuld DL) hins vegar. Samkvæmt því má rita: TBt = [–(iEA – n)EAt – (iDA – n)DAt + (iEL – n)ELt +(iDL – n)DLt]/(1 + n) þar sem iEA, iDA, iEL, og iDL eru nafnávöxtun viðkomandi eigna og skulda. Forsendur um hagvöxt og ávöxtun eru byggðar á spá IMF fyrir árið 2012. Þegar þessar tölur eru settar inn í jöfnuna ásamt erlend- um eignum og skuldum Íslendinga fæst jafnvægisgildi á mismun út- og innfl utnings (TB) í hlutfalli af VLF. Í skýrslu Tchaidze er hrein eign Íslendinga talin hafa verið -93% af VLF í lok árs 2004 en -144% í lok ársins 2006. Ef miðað er við fyrri töluna fæst að TB/VLF sé -0,8% í jafnvægi en ef miðað er við seinni töluna fæst að jafnvægisgildið sé -2,1%. Ástæðan fyrir því að jafnvægisgildið lækkar þegar hrein eign minnkar, gagnstætt því sem eðlilegt mætti telja, er að í forsendum skýrslunnar er gert ráð fyrir að ávöxtun af hlutafjáreign sé tiltölulega há og að ávöxtun af fjárfestingu Íslendinga erlendis sé hærri en ávöxt- un af fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi. Í forsendunum er gert ráð fyrir að iEA – n = 2,8%, iEL – n = 1,5% og iDA – n = iDL – n = 0,6% þar sem n er árlegur vöxtur VLF. Í spá IMF er gert ráð fyrir að mismunur út- og innfl utnings árið 2012 verði -4,3% af VLF. Til að minnka hallann í -0,8% af VLF þyrfti raungengið að vera 18% lægra og til að minnka hallann í -2,1% af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.