Peningamál - 21.05.2014, Síða 63

Peningamál - 21.05.2014, Síða 63
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 2 63 VII Ytri jöfnuður Undirliggjandi viðskiptajöfnuður var jákvæður um tæpa 111 ma.kr. eða ríflega 6% af vergri landsframleiðslu á árinu 2013, sem er mun meiri afgangur en árið áður þegar hann mældist 48 ma.kr. Afgangur af vöru­ og þjónustuviðskiptum nam tæpum 132 ma.kr. eða 7,4% af landsframleiðslu, en 21 ma.kr. halli var á undirliggjandi þáttatekju­ jöfnuði eða sem samsvarar 1,2% af landsframleiðslu. Á sama tíma var halli á undirliggjandi fjármagnsjöfnuði 12% af landsframleiðslu. Útlit er fyrir heldur meiri afgang af vöru­ og þjónustujöfnuði yfir spá­ tímann en gert var ráð fyrir í febrúarspá Peningamála. Gert er ráð fyrir að undirliggjandi viðskiptajöfnuður, þ.e. viðskiptajöfnuður leiðréttur fyrir reiknuðum tekjum og gjöldum innlánsstofnana í slitameðferð og áhrifum uppgjörs búa þeirra, verði jákvæður um tæplega 1% af lands­ framleiðslu á þessu ári, en að hann verði neikvæður um ½% árið 2015 og um 2% árið 2016. Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum í fyrra í takt við febrúarspána ... Afgangur af vöruskiptajöfnuði í fyrra nam 70 ma.kr. sem er í takt við spána frá því í febrúar. Vöruskiptajöfnuður reyndist jákvæður alla mánuði síðasta árs að maí undanskildum, en þá hafði hann ekki verið neikvæður síðan í maí árið á undan (mynd VII­1). Vöruútflutningur dróst saman um 1,9% milli ára í fyrra á föstu gengi og munaði þar mest um 5% samdrátt í verðmæti iðnaðarvara. Innflutningur dróst á sama tíma saman um 0,9% og var meginástæðan um þriðjungssam­ dráttur í verðmæti flutningatækja. Vöruskiptaafgangur án skipa og flugvéla var 74 ma.kr. í fyrra eða um 26 ma.kr. minni en árið 2012 en flutt voru inn skip og flugvélar að verðmæti 7,7 ma.kr. í fyrra en 29,5 ma.kr. árið 2012 (mynd VII­2). Á síðasta fjórðungi ársins 2013 var um 3,6 ma.kr. halli á þjón­ ustuviðskiptum, mælt á föstu gengi, eftir tæplega 48 ma.kr. afgang á fjórðungnum á undan. Afgangur af þjónustuviðskiptum á árinu í heild nam 66 ma.kr. sem er um 35 ma.kr. meiri afgangur en árið 2012. Hreinar tekjur af samgöngum, sem námu 86 ma.kr., auk 27 ma.kr. tekna af þjónustu við erlenda ferðamenn umfram útgjöld vegna ferðalaga Íslendinga í útlöndum, skýra meginhluta afgangsins af þjónustu á síðasta ári. Á móti vó hins vegar innflutningur á „annarri“ þjónustu sem var um 47 ma.kr. meiri en útflutningur, mælt á föstu gengi. Hallinn af „annarri“ þjónustu (t.d. rekstrarleigu og lögfræði­ og endurskoðunarþjónustu) dregur talsvert úr áhrifum mikils afgangs af samgöngum og ferðaþjónustu. Útflutt þjónusta jókst um rúm 12% frá árinu 2012 þar sem tekjur af ferðaþjónustu jukust mest eða um 21%. Á sama tíma jókst innflutt þjónusta um 3% milli ára þar sem innflutt ferðaþjónusta jókst um 7½% á föstu gengi. Afgangur af vöru­ og þjónustuviðskiptum nam því um 135 ma.kr. á síðasta ári sem sam­ svarar 7,4% af landsframleiðslu. Það er í takt við það sem spáð var í febrúar. ... og óbreyttar horfur í ár en hafa batnað fyrir næstu tvö árin Vöruskiptaafgangur hefur dregist verulega saman það sem af er ári. Mynd VII-1 Undirþættir viðskiptajafnaðar1 1. ársfj. 2003 - 4. ársfj. 2013 Ma.kr. 1. Rekstrarframlög talin með þáttatekjum. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður Þáttatekjujöfnuður (hlutur innlánsstofnana í slitameðferð) Þáttatekjujöfnuður (annað) -140 -120 -100 -80 -60 -40 -20 0 20 40 60 80 ‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03 Mynd VII-2 Vöruskiptajöfnuður Á föstu gengi, janúar 2005 - mars 2014 Ma.kr. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Vöruskiptajöfnuður án skipa og flugvéla Vöruskiptajöfnuður -40 -30 -20 -10 0 10 20 30 ‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.