Skírnir - 01.01.1946, Blaðsíða 61
Skírnir
Um Hemings flokk Áslákssonar
59
— En Hemingr var á Englandi eptir skilnað þeirra
Oclds, ok segja þat kronikur, at hann muni þar ok
banaskotmaðr verit hafa Iiaralds konungs, en þar
eptir hafi hann farit til Róms — o. s. frv.
Grímur lýkur kvæði sínu með þessu erindi:
— Skildi með þeim. Fer nú fleiri sögum
um forlög Hemings, þetta sannast hyggjum,
að hann tók jarldóm Játvarðar á dögum,
járnin rauð hjá Stafnafurðu-bryggjum,
og reijrð var örin silfri, sá það Tosti,
sem til bana Haraldur var lostinn. —
Sbr. Torfæi Hist. Norv. III., 5 Appencl., bls. 370—371.
Kafli sá, sem ætla má, að Grímur vísi til hjá Torfæusi,
er á þessa leið:
— Extant qvædam de Hemingo, postqvam in Angliam
pervenit, qvædam etiam de S. Edvardo, ut et comitis
Godvini filiis, Wilhelmoqve Bastardo, haud fide
digna, qvæ tamen libris membranaceis non continen-
tur, et ideo describere supersedeo, qvædam etiam,
qvorum exitus omissus est.
Fama tantum circumfertur, cum Rex Haraldus
Norvegiæ Rex in Anglia aciem novissime instrux-
isset, rogatum Hemingum a Rege Haraldo Godvini
filio, ut ipsum jaculo peteret, abnuisse autem reli-
gione promissi S. Olafi dati territum, promisisse
autem certo indicio se eum monstraturum. Mox sa-
gitta tegmen, qvo mystacem aureo colore insignem
velaverat, nudasse, exinde alium telo eum jam satis
notatum confecisse: qvod tamen ex oda, qve supe-
rest, non colligitur. — 1 * 3)
1) Sagnir g-ang-a um Heming’ eftir að hann kom til Englands og
nokkrar einnig um Játvarð helga, svo og' urn sonu Guðina jarls
og Vilhjálm bastarð, en ekki eru þær áreiðanlegar og eru ekki skráð-
ar i skinnhandritum, og sleppi ég því að lýsa þeim. Einnig eru til
aðrar sagnir, sem vantar botninn í. Einungis er frá þvi skýrt, er
Haraldur konungur Norðmanna hafði fyrir skemmstu haft liðs-
safnað til Englands, að þá hafi Haraldur Guðinason beðið Heming',