Bændablaðið - 08.05.2014, Síða 43

Bændablaðið - 08.05.2014, Síða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 8. maí 2014 í mjaltaþjónafjósum því 28,2% árið en árið 2012 var þetta hlutfall 26,4%. Meðalfjöldi árskúa á hverju mjaltaþjónabúi var 64,3 árið 2013 eða sem svarar til 54,1 árskú á hvern mjaltaþjón. Önnur bú hér á landi voru að jafnaði með 33,7 árskýr árið 2013. 6.035 kg að meðaltali Líkt og vænta má er meðalnyt kúabúa með mjaltaþjóna nokkuð hærri en annarra búa en skýringin felst m.a. í tíðari mjöltum og virkara framleiðslustýringarkerfi. Samkvæmt skýrsluhaldinu var meðalnytin árið 2013 á landinu öllu 5.621 kg en þegar búið er að draga skýrsluhaldsafurðir kúa mjaltaþjónabúa frá kúm í öðrum búum er meðalnyt kúa annarra búa 5.446 kg en meðalnyt kúa mjaltaþjónabúanna 6.035 kg. Munar þarna 10,8% á milli þessara ólíku fjósgerða sem skýra má sem fyrr segir með bæði tíðari mjöltum og góðri bústjórn. Snorri Sigurðsson Nautgriparæktarsviði Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku Samantekt þessi byggir á upp- lýsingum frá Fóðurblöndunni, VB landbúnaði, Bændasamtökum Íslands, Landssambandi kúabænda, Auðhumlu, Mjólkurafurðastöð KS, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Matvælastofnun. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 DeLaval-VMS. Innréttingar Hillu- og skúffukerfi Fyrir allar gerðir bíla F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Á R A SWEP varmaskiptar í öllum stærðum á frábæru verði. Hægt að fá þá með eða án einangrunar. Grundfos UPS hringrásadælur 25/60 og 32/80 á lager. Hitatúpur með hringrásadælu, veðurstýringu og þenslukeri. Sjálfvirk loft og lágspennuvörn tryggir endingu. 3 ára ábyrgð Hafðu samband og við reiknum út fyrir þig mögulegan orkusparnað þér að kostnaðarlausu. Höldum kynningar fyrir sveitafélög, sumarbústaðarfélög og aðra sem þess óska.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.