Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1982, Side 170

Skírnir - 01.01.1982, Side 170
168 ÞÓR WHITEHEAD SKÍRNIR í ákafa sínum við að hnekkja ályktunum mínum verður Sigurði það á að ætla að ómerkja vitnisburð, sem við höfum frá Gerlach sjálfum um at- ferði hans á íslandi. í bréfi til Himmlers haustið 1939 sagðist Gerlach vera að gera hér skyldu sína „sem SS-foringi og heldur betur". Nú hlaut Himmler að vita það mæta vel, hvað Gerlach hafði hér fyrir stafni. En væri skilningur Sigurffar á starfi Gerlachs réttur, yrði aff ætla, að Gerlach hefði verið aff gera tilraun til aff blekkja Himmler, sem hafði mælt fyrir um skyldur hans sem SS-foringja á fslandi og goldiff honum fyrir fé úr sjóffum svartliðsins. Svipuffu máli gegnir um þau störf Gerlachs, sem flokkast undir njósnir samkvæmt íslenskum lögum. Sigurður hefur ekki viff annað aff styðjast en bók mína, er hann segir: „Nú átti Gerlach — eins og allir stjórnarerind- rekar — aff fylgjast með gangi mála á íslandi, og það gerði hann svikalaust. Þá eru skilin ekki skörp milli slíkra skyldustarfa og njósna." Hér hefffi Sig- urffur mátt gæta að því, að bók mín nær affeins fram til september 1939, enn hef ég aðeins lýst aðdragandanum að komu Gerlachs hingað og á eftir að fjalla um athafnir hans á íslandi. Þegar að því kemur, mun ég draga fram heimildir, sem sýna að Gerlach játaffi á sig hernaffarnjósnir á íslandi í yfir- lieyrslum hjá Bandaríkjaher. Þetta er einnig staðfest í skjölum hans, sem Bretar komust yfir 10. maí 1940. Meff þessu athæfi, sem ekki yrði lýst með orðunum „að fylgjast með gangi mála á íslandi", braut Gerlach hvort tveggja, íslenslc lög og hefðir sendimanna. Miðað við játningu Gerlachs er Ijóst, að Sigurður Líndal er þrjátíu og fimm árum of seint á ferff með málsvörn sína fyrir SS-foringjann. 7. Jónas frá Hriflu og Pan-American Airlines (192) Sigurffur Líndal dregur í efa, að atvinnumálaráffherra Þjóffstjórnarinnar, Ólafur Thors, hafi beitt sér fyrir samvinnu íslendinga viff bandaríska flug- félagiff Pan-American Airways 1939—40. Getur hann sér þess til, aff Jónas Jónsson frá Hriflu hafi upp á sitt eindæmi skipað Vilhjálmi Þór, verslunar- fulltrúa í New York, að halda áfram aff ræða við bandaríska flugfélagið, eftir aff Lufthansa krafðist flugaffstöðu hér. Óljóst sé, „hvaða umboff Jónas Jóns- son hafði til þess að gefa Vilhjálmi fyrirmæli". Eins og högum var háttaff í mars 1939, gat ekkert talist „óljóst" viff um- boð Jónasar frá Hriflu. Utanríkismálanefnd hafffi þá miklu meiri og beinni afskipti af samningum viff útlendinga en síffar varff, enda var ekki til að dreifa ráffuneyti utanríkismála. Sýnt er, að ríkisstjórnin lét þingið mjög ráffa ferðinni í flugmálinu. Fyrirmælin frá Jónasi þarf því ekki að vefengja, þótt hann hafi „einungis [verið] formaður utanríkismálanefndar" eins og Sigurð- ur Líndal kemst að orði. Uppkast að skeyti Jónasar til Vilhjálms er auk þess að finna með öðrum opinberum gögnum í skjalasafni utanríkismáladeildar eins og tilvísun sýnir. Þess vegna er fráleitt að sveigja aff því í þessu sam- bandi, aff Jónas hafi veriff „allra manna óformlegastur í stjórnarstörfum" og farið „einatt sínu fram“. í flugmálinu hef ég líka nýlega fengið í hendur gögn, sem lýsa í megin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.