Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1992, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.09.1992, Blaðsíða 17
SKÍRNIR FREYR FÍFLDUR 279 (Línbundin (jlkarma Lofn (kona) lætr mik leika fyr sínum lesnis stofni (höfði). Firrumk þat (það gerir mig fjarlægan) arma eik (konunni). Ek man aldrigi bíða bótir of brúði, bgl (ógæfa) gerir mik fglvan; snertumk harmr of hjarta hrót (brjóst).) Eptir þat snaraði hann hárit um hijnd sér ok vildi kippa henni af pallin- um, en hon sat ok veiksk ekki. Eptir þat brá hann sverði ok hjó af henni h<jfuðit, gekk þá út ok reið í brutt.17 Þessi frásögn virðist einföld. Látið er liggja að sambandi milli Snæbjarnar og Hallgerðar og að sú kynferðislega lítilsvirðing hafi valdið reiði Hallbjarnar. Tungu-Oddur lætur Snæbjörn sjá um eftirreið eftir banamanni dóttur sinnar, sem bendir til þess að hann álíti Snæbjörn skyldan að hefna hennar. En hin óstjórnlegu viðbrögð Hallbjarnar eru einstæð og öll frásögnin óvenjulega á- hrifamikil. Köfum því aðeins dýpra. Hallgerður situr í háu sæti sínu uppi á pallinum þegar Hall- björn gengur í dyngju hennar og ávarpar hana.18 Við sjáum fyrir okkur þetta hrífandi hár sem hún gælir við, svipað því er prýddi aðra skapmikla og stórlynda kempu, Hallgerði langbrók. Þær eru bornar saman.19 Hár þeirra felur í sér vald þeirra yfir mönnum sínum, jafnt sem þá hættu sem af slíkri fegurð stafar. Hallbjörn hvetur konu sína til fararinnar - þrisvar sinnum - en hún svarar honum með þögninni einni. Hún ögrar honum með því að kemba hið fagra hár sitt og draga þannig athygli að glæsileika sín- um. En það er vísan sem vekur hugboð um að flóknari orsakar sé að leita að voðaverki Hallbjarnar. Hallbjörn lýsir eiginkonu sinni sem brúði, klæddri líni. Hún er fjarlæg, eins og hún hafi aldrei gegnt hlutverki eiginkonunnar, 17 Landnáma S152, H122. 18 í ljósi hugsanlegra tengsla Hallgerðar við hofgyðjuna, eins og síðar verður vikið að, er ekki úr vegi að draga athygli að því að Hallgerður situr í háu sæti sínu þegar Hallbjörn kemur inn í einkarými hennar, dyngjuna. Þannig sátu gyðjur (t.d. írskar, egypskar, indverskar) í hásæti í vistarverum sínum, sbr. Svövu Jakobsdóttur. 1988, „Gunnlöð og hinn dýri mjöður", Skírnir 162, 230- 231. 19 Sjá athugasemd Svövu Jakobsdóttur (1988:236) þess efnis að lokkur Hallgerð- ar Höskuldsdóttur hafi verið „goðkynjaður".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.